loading/hleð
(59) Blaðsíða 49 (59) Blaðsíða 49
40 Hift íslenzka eftr gotneska stafrof. J>að eru nú rúm tvö þúsund jíra síÖan Rómverjar lSguSu þetta stafrof, sem þeir höfíSu af Grikkjum feingiS, eptir máli sínu, og fóru að skrásetja ineð því kvæði og fræíi á latínu. MeÖ krislninni útbreiddist það um incstalluNorcSr- álfu heims, en uinbreyttist nokkuS af ýmsum þjóðum, sem viS því tóku, eptir ýmisligu eöli túngnanna; þannig feldu Eingilsaxar k og q úr, en bættu við v, />, &; var þetta einnig viðtek- ið af NorSmönnum, nema aS þeir, þó mjög seint, tóku við k í staðinn fyrir c, og viS j og ö, sem í fyrndinni ekki var aðgreint frá t og o cSr au. En önnur umbreytíng stafrofsins, skaösamligri heldr en nytsamlig, var sú, er ýmsar þjóðir mynduðu teiknin sjálf ýinisliga, þó allar þættust meö latínsku letri skrifa; skeSi taS smámsaman, og var varla eptir því tekiS, fyrr enn prentverkiS var fundiS; þá var stafrofiÖ eöa heldr skrifhöndin mjög umbreytt af múk- unum , sem voru helztir skrifendr í jiá daga, er það kallað múkajétr, og var brúkaÖ jafnt á latínskum bókum og öðrum. þegar farið var aÖ prenta bækr, var nauðsynligt a'Ö mynda prentstílana eptir þá brúkanligri slcrift, svo lte- siligir yrÖu, og varð því múkaletri'Ö almennt í prentuðum hókum latínskum, frönskuin og en- skurn einsvel og hollenzkum, þýzkuin og dön- skum á öndverðri lödu öld. En á Vallandi var stafamyndunum miðr breytt, og var þav fariÖ að prenta latínskar bækr og valskar mcð því 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Toppsnið
(84) Undirsnið
(85) Kvarði
(86) Litaspjald


Lestrarkver handa heldri manna börnum

Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíringargreinum um stafrofið og annað þartil heyrandi
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lestrarkver handa heldri manna börnum
https://baekur.is/bok/2e4833ef-3c0f-4af6-96fb-5be516cc79ce

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/2e4833ef-3c0f-4af6-96fb-5be516cc79ce/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.