loading/hleð
(58) Blaðsíða 36 (58) Blaðsíða 36
36 Skagfirskar æviskrár Bergur Magnússon. tilsagnar hjá farkennara, en þó aðeins örfáar vikur. Um meiri skólagóngu var ekki að ræða. Strax eftir ferminguna var hann lánaður að Vatnskoti í Hegranesi, en þar átti hann að gæta kvíaánna. Snemma voru þær mjólkaðar og þá varð að fylgja þeim í haga. A vissum tíma að kvöldi þurftu þær að vera komnar á stöðulinn og er mjölt- um var lokið, átti smalinn að halda ánum á beit fram undir miðnætti svo að svefntíminn var í knappara lagi, en þó var erfiðara fyrir klukkulausan ungling að finna hina réttu tíma, en þess var krafist. Dvöl hans á þessu heimili varð til tvítugs aldurs. Þar vann hann öll venjuleg sveitastörf, og miklu dagsverki varð hann að skila. Þegar sleðafæri var gott að vetrinum, var hann sendur annan hvern dag með dráttarhest á Sauðárkrók. A sleðan- um var mjólkurbrúsi, smjör, skyr og svörður. Þessar vörur átti hann að selja, en það reyndist oft tafsamt. Heimkominn varð hann að hirða kýr og vinna fleiri störf. Þessar ferðir urðu kveikjan að þeirri þörf hans til ferðalaga, sem hann iðkaði alla tíð, meðan kraftar entust. Vorið 1922 hóf Bergur búskap á fjóröa hluta Asgeirsbrekku. Bú- stofninn var næsta lítill: ein kýr, tveir hestar og tæplega tuttugu kindur. Þetta bjargaðist með nokkurri vinnu utan heimilis. Að Unastöðum í Kolbeinsdal flutti hann 1926 og bjó þar til 1943, en fór þá að Enni í Viðvíkursveit. Arið 1945 brá hann búi og var í húsmennsku á Ytri-Hof- dölum fjögur ár, en fluttist þá til Siglufjarðar og taldi þar heimili sitt allt til æviloka. Bergur var vel nteðalmaður á hæð, fremur grannvaxinn, með rólegt yfirbragð, en þó geðheitur. Hann var með afbrigðum hjálpsamur og vænti ekki ávallt launa fyrir veittan greiða. Eftirsóttur var hann, ef sveit- ungar hans þurftu að hlaða torfveggi eða reisa hlöður eða gripahús. A Unastöðum vann hann við byggingu íbúðarhúss og þar byggði hann hlöðu og fjárhús. Hann var talinn ágætur heyskaparmaður, allra manna fljótastur að járna hesta. Honum var nautn að sitja á gæðingi. Margan baldinn fola tamdi hann og tók þá oft í vetrarfóður, ef eigend- urnir bjuggu í kaupstöðum, en þá kynntist hann mönnum, sem veittu vín. Þess vegna varð hann um tíma of háður Bakkusi. Bergur varð aldrei ríkur, en liann sá jafnan vel um nauðþurftir heimilisins og ann-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Blaðsíða 89
(112) Blaðsíða 90
(113) Blaðsíða 91
(114) Blaðsíða 92
(115) Blaðsíða 93
(116) Blaðsíða 94
(117) Blaðsíða 95
(118) Blaðsíða 96
(119) Blaðsíða 97
(120) Blaðsíða 98
(121) Blaðsíða 99
(122) Blaðsíða 100
(123) Blaðsíða 101
(124) Blaðsíða 102
(125) Blaðsíða 103
(126) Blaðsíða 104
(127) Blaðsíða 105
(128) Blaðsíða 106
(129) Blaðsíða 107
(130) Blaðsíða 108
(131) Blaðsíða 109
(132) Blaðsíða 110
(133) Blaðsíða 111
(134) Blaðsíða 112
(135) Blaðsíða 113
(136) Blaðsíða 114
(137) Blaðsíða 115
(138) Blaðsíða 116
(139) Blaðsíða 117
(140) Blaðsíða 118
(141) Blaðsíða 119
(142) Blaðsíða 120
(143) Blaðsíða 121
(144) Blaðsíða 122
(145) Blaðsíða 123
(146) Blaðsíða 124
(147) Blaðsíða 125
(148) Blaðsíða 126
(149) Blaðsíða 127
(150) Blaðsíða 128
(151) Blaðsíða 129
(152) Blaðsíða 130
(153) Blaðsíða 131
(154) Blaðsíða 132
(155) Blaðsíða 133
(156) Blaðsíða 134
(157) Blaðsíða 135
(158) Blaðsíða 136
(159) Blaðsíða 137
(160) Blaðsíða 138
(161) Blaðsíða 139
(162) Blaðsíða 140
(163) Blaðsíða 141
(164) Blaðsíða 142
(165) Blaðsíða 143
(166) Blaðsíða 144
(167) Blaðsíða 145
(168) Blaðsíða 146
(169) Blaðsíða 147
(170) Blaðsíða 148
(171) Blaðsíða 149
(172) Blaðsíða 150
(173) Blaðsíða 151
(174) Blaðsíða 152
(175) Blaðsíða 153
(176) Blaðsíða 154
(177) Blaðsíða 155
(178) Blaðsíða 156
(179) Blaðsíða 157
(180) Blaðsíða 158
(181) Blaðsíða 159
(182) Blaðsíða 160
(183) Blaðsíða 161
(184) Blaðsíða 162
(185) Blaðsíða 163
(186) Blaðsíða 164
(187) Blaðsíða 165
(188) Blaðsíða 166
(189) Blaðsíða 167
(190) Blaðsíða 168
(191) Blaðsíða 169
(192) Blaðsíða 170
(193) Blaðsíða 171
(194) Blaðsíða 172
(195) Blaðsíða 173
(196) Blaðsíða 174
(197) Blaðsíða 175
(198) Blaðsíða 176
(199) Blaðsíða 177
(200) Blaðsíða 178
(201) Blaðsíða 179
(202) Blaðsíða 180
(203) Blaðsíða 181
(204) Blaðsíða 182
(205) Blaðsíða 183
(206) Blaðsíða 184
(207) Blaðsíða 185
(208) Blaðsíða 186
(209) Blaðsíða 187
(210) Blaðsíða 188
(211) Blaðsíða 189
(212) Blaðsíða 190
(213) Blaðsíða 191
(214) Blaðsíða 192
(215) Blaðsíða 193
(216) Blaðsíða 194
(217) Blaðsíða 195
(218) Blaðsíða 196
(219) Blaðsíða 197
(220) Blaðsíða 198
(221) Blaðsíða 199
(222) Blaðsíða 200
(223) Blaðsíða 201
(224) Blaðsíða 202
(225) Blaðsíða 203
(226) Blaðsíða 204
(227) Blaðsíða 205
(228) Blaðsíða 206
(229) Blaðsíða 207
(230) Blaðsíða 208
(231) Blaðsíða 209
(232) Blaðsíða 210
(233) Blaðsíða 211
(234) Blaðsíða 212
(235) Blaðsíða 213
(236) Blaðsíða 214
(237) Blaðsíða 215
(238) Blaðsíða 216
(239) Blaðsíða 217
(240) Blaðsíða 218
(241) Blaðsíða 219
(242) Blaðsíða 220
(243) Blaðsíða 221
(244) Blaðsíða 222
(245) Blaðsíða 223
(246) Blaðsíða 224
(247) Blaðsíða 225
(248) Blaðsíða 226
(249) Blaðsíða 227
(250) Blaðsíða 228
(251) Blaðsíða 229
(252) Blaðsíða 230
(253) Blaðsíða 231
(254) Blaðsíða 232
(255) Blaðsíða 233
(256) Blaðsíða 234
(257) Blaðsíða 235
(258) Blaðsíða 236
(259) Blaðsíða 237
(260) Blaðsíða 238
(261) Blaðsíða 239
(262) Blaðsíða 240
(263) Blaðsíða 241
(264) Blaðsíða 242
(265) Blaðsíða 243
(266) Blaðsíða 244
(267) Blaðsíða 245
(268) Blaðsíða 246
(269) Blaðsíða 247
(270) Blaðsíða 248
(271) Blaðsíða 249
(272) Blaðsíða 250
(273) Blaðsíða 251
(274) Blaðsíða 252
(275) Blaðsíða 253
(276) Blaðsíða 254
(277) Blaðsíða 255
(278) Blaðsíða 256
(279) Blaðsíða 257
(280) Blaðsíða 258
(281) Blaðsíða 259
(282) Blaðsíða 260
(283) Blaðsíða 261
(284) Blaðsíða 262
(285) Blaðsíða 263
(286) Blaðsíða 264
(287) Blaðsíða 265
(288) Blaðsíða 266
(289) Blaðsíða 267
(290) Blaðsíða 268
(291) Blaðsíða 269
(292) Blaðsíða 270
(293) Blaðsíða 271
(294) Blaðsíða 272
(295) Blaðsíða 273
(296) Blaðsíða 274
(297) Blaðsíða 275
(298) Blaðsíða 276
(299) Blaðsíða 277
(300) Blaðsíða 278
(301) Blaðsíða 279
(302) Blaðsíða 280
(303) Blaðsíða 281
(304) Blaðsíða 282
(305) Blaðsíða 283
(306) Blaðsíða 284
(307) Blaðsíða 285
(308) Blaðsíða 286
(309) Blaðsíða 287
(310) Blaðsíða 288
(311) Blaðsíða 289
(312) Blaðsíða 290
(313) Blaðsíða 291
(314) Blaðsíða 292
(315) Blaðsíða 293
(316) Blaðsíða 294
(317) Blaðsíða 295
(318) Blaðsíða 296
(319) Blaðsíða 297
(320) Blaðsíða 298
(321) Blaðsíða 299
(322) Blaðsíða 300
(323) Blaðsíða 301
(324) Blaðsíða 302
(325) Blaðsíða 303
(326) Blaðsíða 304
(327) Blaðsíða 305
(328) Blaðsíða 306
(329) Blaðsíða 307
(330) Blaðsíða 308
(331) Blaðsíða 309
(332) Blaðsíða 310
(333) Blaðsíða 311
(334) Blaðsíða 312
(335) Blaðsíða 313
(336) Blaðsíða 314
(337) Blaðsíða 315
(338) Blaðsíða 316
(339) Blaðsíða 317
(340) Blaðsíða 318
(341) Blaðsíða 319
(342) Blaðsíða 320
(343) Kápa
(344) Kápa
(345) Saurblað
(346) Saurblað
(347) Band
(348) Band
(349) Kjölur
(350) Framsnið
(351) Kvarði
(352) Litaspjald


Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950

Ár
1994
Tungumál
Íslenska
Bindi
9
Blaðsíður
3208


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1994
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8/1

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8/1/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.