loading/hleð
(78) Blaðsíða 66 (78) Blaðsíða 66
66 Skagfirskar æviskrár húsið Sólvang í landi Glæsibæjar og áttu þar heima upp frá því. Gísli keypti lítinn vélbát sem hann gerði út frá Lónkotsmöl, einnig byggði hann þar sjóbúð yfir veiðarfæri og annað tilheyrandi útgerðinni. Hann var sem fyrr fengsæll og flutti dijúgan afla að landi. Gísli var mjög lag- inn smiður og gerði við og smíðaði jafnvel báta. Þá starfaði hann í sjö sumur við brúarsmíði hjá Jónasi Snæbjörnssyni sem fullgildur smiður. Vann hann þar við nýsmíði á f6 brúrn og viðgerð á mörgum eldri. Eftir lát Jóhönnu fór Gísli einn vetur á vertíð til Grindavíkur, þá 72 ára gamall, en liélt sig að öðru leyti á heimaslóðum og bjó einn í Sólvangi það sem hann átti ólifað. Hann las mikið á seinni árum, átti enda gott bókasafn og hélt óskertri sjón fram undir það síðasta, fylgd- ist vel með útvarpi og sleppti t.d. helst ekki úr veðurfréttum. Gísli var heilsuhraustur til síðustu stundar, jafnan árrisull og fékk sér gjarnan göngutúr suður á Lónkotsnröl ef þannig viðraði, þótt hann væri hættur að fara á sjó, eða skrapp í heimsókn til vinafólks á Tjörnum eða í Glæsibæ. Gísli var trúmaður og sótti messur í sóknarkirkju sinni að Felli þegar hann hafði tök á. Vakti athygli hve vel hann var jafnan klæddur og virðulegur, í dökkan frakka úr góðu efni og með hvítan silkitrefil. Eins og áður er komið frant var Gísli gæddur ríku veiðieðli, eins og raunar þeir frændur fleiri, og liélst það þótt hann gæti ekki lengur sinnt veiðiskap fyrir aldurs sakir. Eitt sinn voru þau Jóhanna stödd úti á tröpp- unum í Sólvangi og nutu veðurblíðunnar. Flugu þá nokkrar endur fyrir húshornið. Verður þá Gísla að orði: „O, sástu færið, Jóhanna!“ Gísli var góður meðalmaður á hæð og þrekinn. Hann var teinréttur í baki og bar sig vel til hinstu stundar, hægur í fasi, ákveðinn en þó hið mesta prúðmenni í allri framgöngu og naut vinsælda allra sem til hans þekktu. Ráðskona hjá Gísla frá 1941 var Jóhanna Gunnarsdóttir frá Krossi í Mjóafirði, áður húsfreyja í Málmey, f. 28. 5. 1878 á Krossi, d. 16. 10. 1964 heima í Sólvangi. (Sjá æviskrár 1890-1910 II, bls. 57-59.) í fyrr- nefndum þætti um Franz Jónatansson er fjallað um Jóhönnu og verð- ur það ekki endurtekið. Hins vegar skal hér birt frásögn Péturs Jó- hannssonar frá Glæsibæ, sem raunar var alkunn, en sýnir að nokkru áræði og kjark Jóhönnu. „Þau hjónin, Franz og Jóhanna, höfðu búið 22 ár í Málrney, en það var gömul þjóðtrú að engin hjón mættu búa lengur en 20 ár í eynni, ella hyrfi konan og fýndist ekki framar. Einnig áttu að fýlgja þessu fleiri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Blaðsíða 225
(238) Blaðsíða 226
(239) Blaðsíða 227
(240) Blaðsíða 228
(241) Blaðsíða 229
(242) Blaðsíða 230
(243) Blaðsíða 231
(244) Blaðsíða 232
(245) Blaðsíða 233
(246) Blaðsíða 234
(247) Blaðsíða 235
(248) Blaðsíða 236
(249) Blaðsíða 237
(250) Blaðsíða 238
(251) Blaðsíða 239
(252) Blaðsíða 240
(253) Blaðsíða 241
(254) Blaðsíða 242
(255) Blaðsíða 243
(256) Blaðsíða 244
(257) Blaðsíða 245
(258) Blaðsíða 246
(259) Blaðsíða 247
(260) Blaðsíða 248
(261) Blaðsíða 249
(262) Blaðsíða 250
(263) Blaðsíða 251
(264) Blaðsíða 252
(265) Blaðsíða 253
(266) Blaðsíða 254
(267) Blaðsíða 255
(268) Blaðsíða 256
(269) Blaðsíða 257
(270) Blaðsíða 258
(271) Blaðsíða 259
(272) Blaðsíða 260
(273) Blaðsíða 261
(274) Blaðsíða 262
(275) Blaðsíða 263
(276) Blaðsíða 264
(277) Blaðsíða 265
(278) Blaðsíða 266
(279) Blaðsíða 267
(280) Blaðsíða 268
(281) Blaðsíða 269
(282) Blaðsíða 270
(283) Blaðsíða 271
(284) Blaðsíða 272
(285) Blaðsíða 273
(286) Blaðsíða 274
(287) Blaðsíða 275
(288) Blaðsíða 276
(289) Blaðsíða 277
(290) Blaðsíða 278
(291) Blaðsíða 279
(292) Blaðsíða 280
(293) Blaðsíða 281
(294) Blaðsíða 282
(295) Blaðsíða 283
(296) Blaðsíða 284
(297) Blaðsíða 285
(298) Blaðsíða 286
(299) Blaðsíða 287
(300) Blaðsíða 288
(301) Blaðsíða 289
(302) Blaðsíða 290
(303) Blaðsíða 291
(304) Blaðsíða 292
(305) Blaðsíða 293
(306) Blaðsíða 294
(307) Blaðsíða 295
(308) Blaðsíða 296
(309) Blaðsíða 297
(310) Blaðsíða 298
(311) Blaðsíða 299
(312) Blaðsíða 300
(313) Blaðsíða 301
(314) Blaðsíða 302
(315) Blaðsíða 303
(316) Blaðsíða 304
(317) Blaðsíða 305
(318) Blaðsíða 306
(319) Blaðsíða 307
(320) Blaðsíða 308
(321) Blaðsíða 309
(322) Blaðsíða 310
(323) Blaðsíða 311
(324) Blaðsíða 312
(325) Blaðsíða 313
(326) Blaðsíða 314
(327) Blaðsíða 315
(328) Blaðsíða 316
(329) Blaðsíða 317
(330) Blaðsíða 318
(331) Blaðsíða 319
(332) Blaðsíða 320
(333) Saurblað
(334) Saurblað
(335) Kápa
(336) Kápa
(337) Band
(338) Band
(339) Kjölur
(340) Framsnið
(341) Kvarði
(342) Litaspjald


Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950

Ár
1994
Tungumál
Íslenska
Bindi
9
Blaðsíður
3208


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skagfirskar æviskrár : tímabilið 1910-1950
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8

Tengja á þetta bindi: 8. b. 2013
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8/8

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 66
https://baekur.is/bok/2f8ebedd-bf0a-4c3b-a5cb-ebf1ec9bb3c8/8/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.