loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
c Xiánd, náinn, þar er ná allt af óbreytt, og þess vegna er þaí> stofninn. Stundum breytist þó einn hljóbstafur í stofnjnum í annan skyldan, t. d. í betri, beztur, batna; stofninn er bat. Um föll (casus) er talað í nafnorbum, for- nöfnum (prohomina, t. d. jeg, pú, liann, peir, þœr), og lýsingarorbum, og er þá haft tillit til hinna ýmsu endinga, sem orbib hefur, eptir því sem á stendur. þessi fölleru í íslenzku: gjörandi (nomi- nativus), sem sýnir, aí> eitthvaÖ gjörir eba lífeur eitthvaS, t. d. rnaSur; eigandi (genitivus), sem sýnir, afe einliverjum heyrir eitthvaö til, eia aí> ein- hver á eitthvab, t. d. manns; þiggjandi (dati- vus), sem sýnir, ai> eitthvab ergjört í tilliti til ein- hvers, t. d. manni; þolandi (accusativus), sem sýnir, a£> einhver eöa eitthvab verímr fyrir einhverju, t. d. mann. Til aö finna einstök föll í íslenzku geta menn vali& sjer önntir orö. Til aö finna gjör- andann orbif) er ef>a kallast, t. d. þessi hestur er fljótur ; til au finna eigandann orfif til efa án, t. d. ít'Zhússins, ánhestsins; til af firma þiggjandann má hafa orfif frá, t. d. frá hestinum, frá mjer, frá húsinu; til aí> finna þolandann má hafa iberja efa biðja, t. d. berja hestinn, af biðja íöbur sinn og mófur sína. Éintala (singularis) cr, þegar talaf er um eitthvaf eitt, en fleirtala (pluralis), þegar talaf
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Band
(50) Band
(51) Kjölur
(52) Framsnið
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
50


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.