loading/hleð
(12) Page 8 (12) Page 8
8 Karlotta, licldur Charlotte efca Charlotta og ekki Rokelle, licldor Eochelle. ð (dje og eb). þab ætti ekki aS vera vandi af) vita, hvar skrifa á d og livarcf, því framburburinn segir til þess sjálfur: þar sem fraintmrourinn er Jiarhur, þar stendur d, þar sem hann er linur, ð, sbr. mismuninn á d og ö í framburúinum á- maður, lands og leiddur. þo skulu hjer fyrir því gefnar þessar reglur: d skal standa, ekki ð, l.i upphafi orSa og atkvæba, t.. d. dauði, ekkiðawði; 2. þegar tvö d standa saman í enda atkvæba, t. d. ncyddur, ckki neyðður eba neyðdur efea neydður; 8. á eptir l, m, n, Ig og ng, t. d. valdi, samdi, kenndi, fylgdi, slengdi, ekki valði, samði, kennði, fylgði, slengði. Alsta&ar annarstabar skal skrifa ð, þar sem d eba ð-hljó& er. f má ekki skrifa fyrir framan t í sama atkvæbi, þó þab heyrist svo í framburSi, lieldurp, t. d. ekki aftur, eftir, hrefti dha.hre.ffti, skrift, lictdur aptur, eptir, hreppti, skript (þó skript sje komiö af ab skrifa). Stundum er f sleppt í framburbi milli r og t, en má ekki sleppa því í skript, t. d. ekki ert af aÖ erfa, heldur erft (en aptur ert af ab ertá), ekki úthvert af ab hverfa eba hvarf, heldur úthverft. Stundum heyrist ekki heldur f ‘í framburbi milli tveggja hljóS- stafa, þar sem þó á ab skrifa þab, t. d.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (12) Page 8
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.