loading/hleð
(13) Page 9 (13) Page 9
9 húfa, lófi má ekki skrifa húa, lói. Sumstaðar heyrast tvö f í framburbi í eiginnöfnum, sem komin eru lir öcrum málum, og skrifa þá sumir ff, en þafe er rangt, því þab stcndur fyrir ph, sem ekki táknar ncma eitt /’-hljób; ekki sýnist lieldur neitt á móti því, aS skrifa þar eitt f. þaö má því ekki skrifa Steffán, Soffia, heldur Stephán, Sophía, eÖa Stefán, Sofía. þab virb- ist líka eins rjett í öbrum eiginnöfnum, þar sem ph er í öfirum málum, aö skrifa f, t. d. ann- aÖhvort Filippus, Jósef, eba Philippus, Joseph. g, Opt heyrast þar tvö g í framburoi, nl. á undan l eÖa n, þar sem eigi má skrifa nema eitt, t. d. vagn, ekki vaggn, beyglur ekki beygglur, af beygja (sjá undir gg). Stundum er g sleppt í framburSi milli r og t, en verbur þó ab skrif- ast, t. d. ímargt, aí margur, má ekki skrifa mart. ll og l£. l'css er ab geta-, aÖ menn kynnu stunduna ab vera í efa um, hvort skrifa á h eha it fyrir framan v eba n í sumum orcum, því framburb- urinn sýnir þab opt ekki glögglega, ab minnsta kosti ekki alstafcar á landinu; þó er í þess háttar orbum framburburinn rjettari á suburlandi, eptir því sem þafe er skrifafe, t. d. menn segja þar hvaða, eins og þab er skrifab, en ekki hvaða, eins og þaö er frani borib sumstabar. Vissa reglu fyrir þessu er víst torvelt aö gefa, en nokkur einstök orb skulu hjer tilgreind, eins og þau eru


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (13) Page 9
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.