loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 slírifn?): t. d. kver, (t. d. hver óslwp eru petta? og eins hver, s. s. heit uppspretta), hvað, hve, hversu, hvílikur, hvass, hvín, hvítur; þar má ekki skrifa h; en aptur kver, lítil bók, kvalir (s. s. pínslir, en hvalir s. s. hvalfiskar meb h), knýta, kvœði, kvoða, kvíga, knöttur, í þeim örbum má ekki skrifa h. j (joð) er allt annar stafur en i, og má ekki slengja þvísaman, því i er hljóöstafur, en j er sam- hljóbandi, og aldrei nema á undan hljób- staf. Menn mega því aldrei skrifa i á undan hljó&staf í sama atkvæfci heldur j; ekki t. d. iörb, stfarna, sáttgiarn, lieldur 7'örb, stjarna, sátt- gjarn. j má ekki skrifa, þó þab heyrist í fram- bur&i, á undan e, i, í, y, ý, œ, eba ey, þegar gómstafur (g eba k) gengur á undan, eba meö öbrum orbum, þegar j- hljób heyrist í sama at- ' kvæbi milli gómstafs og e-, i- eöa œ- hljóbs, má ekki skrifa þab; þab má nl. aldrei skrifa gje, gji, gjí, gjy, gjý, gjce, gjei, gjey, heldur ge, gi, gí, gy, gý, gœ, gei, gey, ekki t. d. gjeta, gjirða, gjímáldi, gjyðja, gjýs, gjœs, gjeit, gjeyma, heldur geta, girða, gímaldi, gyðja, gýs, gœs, geit, geyma. Sömuleibis má ekki skrifa kje, kji, kjí, kjy, kjý, kjœ, kjei, kjey, heldur ke, lci, kí, ky, ký, kce, kei, key, t. d. ekki kjerti, kjista, kjíll, kjyr, kjýr, kjœr, kjeisari, kjeyptur, heldur kerti, kista, kíll, kyr, kýr, kcer, keisari, keyptur. Sumstabar heyrist


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.