loading/hleð
(15) Page 11 (15) Page 11
11 þar j- liljóS, er skrifa skal g, og er þafe í miíijum or&um í enda atkvæfea, á milli tveggja hljóbstafa, þegar næsta atkvæfei á eptir byrjar meb j eba i, og til þess ab láta íramburbinn bjer ekki villa sig, verba menn ab bera saman skyld orb eba orbib í fleiri mynduni. þab má t. d.'ekki skrifa dajinn (og því síbur dcejinn eba dœinn), heldur daginn, því menn sjá, ab stofninn er dag, því menn segja dagur; ekki má skrifa bojinn, heldur boginn, því menn sjá, ab g er í stofnin- um af skyldum orbum, t. d. bugða, bogUnn; ekki má skrifa vœja eba vœa, heldur vœgja, af vœg- ur, ekki vejinn, efta veiginn, af vegur, heldur veginn, ekki seja eba seigja, nje seigi eba seji, heldur segja, segi, því stofninn er seg eba sag, eins og sjest í saga. Hjer í þessum orbum verba menn líka ætíb ab gá nákvæmlega au hljóbstafnum á undan, og skrifa hvorki ei fyrir e, eins og t. d. meigi fyrir megi (stofninn mag, sem sjest í magn), nje e fyrir ei, t. d. þú egir, fyrir eígir (stofninn eig, sem sjest af eign), ekki heidur ey fyrir e, t. d. á þeim de?/gi fyrir á þeim degi (stofninn deg eba dag), nje e fyrir ey, t. d. jeg begi fyrir bei/gi (stofninn baug eba beyg, þab sjest af baugm). .Skrifa skal eigi (s. s. ekki), en ekki eji eba egi. Aptur má ekki skrifa g, þar sem þab er ekki til í stofninum, t. d. heyi má ekki skrifa hegi eba heygi, af hey. Sumum hættir vib ab


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (15) Page 11
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.