loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
16 œr, Ttýrn&v afJcýr. Hvar n á ab vera á undan n, má líka sjá af skyldum orbum, t. d. í einn (ekki eirn), því menn segja t. d. ein atúlka: einniy, ekkiei'rnig: seinn, ekki seirn, sbr. sein). Sbv. núsmuninn á ej/rnahringur og einnn mestur. Bezt vir&ist aí) gjöra. sjerþab ab reglu, ab skrifa aldrei t v ö r í enda orba, t. d. ekki kyrr, heldur kyr, þó þáb sje tíbkanlegt í fornmálimi, S. Sumstabar á undan s heyrir r orbinu til. þó þab heyrist ekki í framburbinum, og geta menn sjeb þab af öbntm skyldum orbum íslenzkum eba dönskum, og verbur ab skrifast t. d. fyrstnr, ekki fystur, því menn sjá, ab r á ab vera, af skyldum orbum, t. d. fyrir, þyrstur, ekki pystur, á dönsku törstiy. Stundum verbur mönnum bæbi í ræbu og skript ab setja fcuennkynsend- ingar, upp á ar, á Jcarlkyns orb, bæbi í gjöranda og þolanda fleirtölunnar, t. d. fæturna/' fyrir fæturmV í gjörandanum, og fæturnar fyrir fæfr- urna í þolandanum, því fútur er kárlkyn. og fæturní'r stendur eiginlega fyrir fæturliinir (hinir, •af hinn, kallast greinir eba artíkuli), en fæturna fyrir fætur hina. þegar menh því segja t. d. i'æturnar eru h vítar, þá erþabrjett eins og ab segja: Bræburnar eru líkar, ebaef mennsegbu: Sás.tu á honum bábar fæturnar, eins og «f menn segbu: Sástu. bábar feburnarV 'Eins er öldungis rangt ab segja 'eba skrifa, eins


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (20) Page 16
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.