loading/hleð
(22) Page 18 (22) Page 18
18 en þetta á þó aí> fram berasteins og s. það á að skrifa stenst, því þaö er lesib stenst, en er eptir upprunanum í staöinn fyrir stenc/st, þar er nl. 3 í staöinn fyrir ds, því þaö er komiö af jeg stend, þannig skal líka skrifa gelst (fyrir gelcfst af aÖ gjalda). þaö á t. d. aí> skrifa veisla, ekki veisla, því þai> stendur fyrir veiísla, þar er s fyrir fs, en framburburinn er s; ekki má skrifa bestur, heldur beztur, af stofninum bat, eins og sjest af bati og batna, sömuleiöis helztur, ekki helstur, fyrir heWstur; í stofninum er d, þaö sjest af heldur og heldri. Stundum getur þaö vcrib vandi, einkum fyrir vibvaninga og ólærba, aö vita, hvort 2 skal skrifa eöa s, eöa, meö öörum orbum, aö vita, hvort aí> s-hljóöiö haíi í sjer, eptir upprunanum, ðs, ds eöa ts, og einkum er örírngt, ab gefa öruggar reglur fyrir því handa ólæröum; og þabseni jegnú segium þetta, þab getur ekki heitiÖ regla, heldur til- raun til ab gefa leiÖbeiningu. T. d. þaö hlýzt ekki gott af því, því menn segja: j e g h 1 ý t e i 11 h v a í>, þess vegna er þar t, og hlýststendurfyrirhlýfst; eins: jeg læst gjöra þaÖ, þvímennsegja: jegZcsf þai> svo vera; eins er z t. d. í gjörst: þar hefur margt gjörst, því þar er 3 fyrir fs, því jeg segi: jeg hefi gjörf; þeir hafa barid, þar af leibir: þeir hafa barizt, en ekki barist.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (22) Page 18
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.