loading/hleð
(24) Page 20 (24) Page 20
20 f í íslenzku, t. d. ekki fj á, þefs, heldur sj;í, þess. t. í enda atkvæöa, á eptir hljóbstaf, er bezt ab skrifa aldrei dt, ddt eí>a ðt, heldur eptir fram- ’ourtinum tt, hvort sem orfcib er afleitt af oribi, sem ð ei>a d er í, eba ekki, eíia, meíi öorum ort- um, hvort sem fyrra í-ií) stendur fyrir ð eSa dd. eba ekki. þafe skal því skrifa daufí af dauður, ekki dauðf, neyff(t. d. þú hefur neyfí mig), af neydcfur, eöa nauð, en livorki neyðt, neyrft, eiba neyddt. Líka fellur d og ð í burtu í skript, eins og framburhi, á undan t, þegar annar samhljóbandi gengur á undan, t. d. hart, , fyrir liarðt, af harður, vont, fyrir vondt, af vondur; í liarðt gekk nl. r á undan, í vondt n. Eptir þessu kemur þá aldrei fyrir í íslenzku ðt, efea dt, í enda atkvæba, heldur verbur annabhvort fyrra d-hljó&tó, sem gengur á undan f-inu, ab t, eins og í daufí, eha fellur í burtu á undan f, eins og í verf (t. d.: þab er þess vert, af verður) og sent (af ab sencfa). Stundum skrifa sumir usturri fyrir umst, t. d. komustum, fyrir koinwmst, sjáustum, fyrir sjáwmst, og er þab öldungis rangt: því menn segja: komwm, sjá- um, og vife þafe á afe bæta st. V. Sumum hættir vife afe skrifa v, þar sem á afe skrifa f, því framburfeurinn leifeir til þess, t. d. vaui, ývi. haua, en þafe er rángt, þafe á afe


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (24) Page 20
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.