loading/hleð
(25) Page 21 (25) Page 21
21 skrifa vafi, ý/í, hafa. Yiir höfuc) er þab ann- ars reglan, ab v kemur ekki fyrir nerna í byr j- un atkvæba, en þó kemur v fyrir í enda at- kvæba í orbum, sem upprunalega hafa haft v í gjöranda eintölunnar; og þar sem þetta v kemur fram í ö&rum föllum, á ab skrifa þah; helzt kemur þaö fyrir á eptir samhljóbanda, t. d. fjörm, þiggjandinn af fjör, upprunalega í gjör- andanurn fjörn; öroar af ör; líka sænar, eig- andinn af sær, upprunalega sænr í gjörandanum. X er skrifab í snmum íslenzkum orbum, og stend- ur þá fyrir lcs efea gs, og er líka æfmlega lesib svo. Ekki má samt skrifa alsta&ar x, þar sem í sama atkvæfei stendur e&a er fram borib fcs eba gs, heldur einungis þar, sém g eSa /c finnst ekki í skyldum orbum eba öbrum myndum orbsins. I'ab skal því skrifa bra;;s, af bragmr, ekki bra.r; lo7csins, af lo7c. ekki lo.X'ins; lap'S, af lag, ekki lax; har/smunir, af haguir, ekki haæmunir; en aptur á afe skrifa vaa;a, vaa?, strax (en strax er slæm íslenzka fyrir pegar, eba undir eins), lax (fiskur), u*i; því þar finnast engin skyld orb, eba orbib í Öbrum myndum, sem hafa g eba 7c. í útlenzkum eiginnöfnum kemur x líka fyrir, t. d. Xerxes, Persa konungur, Xeres de la Fron- tera, stabur á Spáni. Z? sjá undir S. 2 kcmur líka fyrir í utlenzkum


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (25) Page 21
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.