loading/hleð
(27) Page 23 (27) Page 23
23 hupfei, af a?) liup'a og hupur: beypfeur, af afe beypja og baupur. Ef menn nú samt eru í efa um, hvort skrifa eigi eitt eí)a tvö g, eru þó minni lýti a!b skrifa eitt g, þar sem eiga a<b vera tvö, heldur en tvö, þar sem á ab vera eitt. þá skal skrifa snepplinn, af snöppur, en tiplar, af tipull, dyggb, ekki dypb, af dyppur. kk. Ef menn eru í efa um, hvar skrifa á eitt Tt eba tvö, í sama atkvæbi, á undan sam- hljó&anda, þá geta menn haft sömu reglu, eins og gefin er til ab vita, hvar eitt g á ab vera og hvar t v ö: t. d. þab á ab skrifa va/cti, ekki va/i/di, af ab ve/cja, en ble/c/cti, ekki ble/cti, af afe ble/c/cja. 11. Þá er enn sama regla meb eitt/ ogtvö/, áundan samhlj óbanda, í sama atkvæbi; t. d. þab á ab skrifa allt, ekki aZt, af aZZur eba 'óll; ávaZZt, af aZZur (fyrir of allt); liaZZt, t. d. í skáhaZZt, af haZZur; en aptur haZt, af haZtur (t. d. liaZt dýr); og haZtú (af ab haZda, þar er d burt fallií), sjá undir t). þá sjest og, ab skrifa á IlaZZdór, ekki HaZdór, því þab er eiginlega fyrir HaZZþór. mitl og nn. Þá er enn sama regla; þess vegna skal skrifa fimmti, affimm; skemmtun, afskammur; menntun, af menn eba ab manna; kenndi og kennsla, af ab kenna; en samdi, af ab semja; streymt, af ab streyma; vant, af vanur.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (27) Page 23
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.