loading/hleð
(28) Page 24 (28) Page 24
24 1»P Sama regla, t. d. lireppt, af at) breppa; hrepps, af hreppur; en ska/)tur, af ab ske/)ja, s. s. ska/)a; skapt (t. d. knífskapt), og raptur, því þar eru engin skyld orb, sem geta bent á, að tvö p sjeu í stofninum. rr. Sama regla, t. d. firrti, afab firra (aÖ firra mann lífi), ekki firti: skirrtist, af ab skirrast; en aptur b a r ö i, af aÖ b e r j a, ekki barröi. I8S. Enn sama regla, t. d. nvi.ssti, ekki misti, af aí) missa; kyssti, af ab kyssa; en aptur á mót brosti, af aö brosa; frost, af frosinn; eins kasta, löstur, því þar benda engar skyldar orömyndir á, aÖ tvö s sjeu í stofninum. Öll bönd er bezt aö foröast, þó þau hafi áöur veriö tíökuö; einkum er þaö óásjálegt ograngt, aö setja stryk fyrir ofan samhljóöendur, til þess aö tvöfalda þá, t. d. yfir m eöa n. þaö má því ekki skrifa fim, men, skema, rena, heldur fimm, rnenn, skemma, renna. Bönd eru annaö en skammstaf- anir, sem menn rnega og geta stundum viÖ haft, eins og seinna skal sagt. UM HLJÓÐSTAFI. Þaö er yfir höfuö enginn vandi aö sjá, hvar skrifa á granna hljóöstafi, og hvar breiöa: hvar skrifa á a, i, o, u og y, og hvar á, í, ó, ú og ý, því hljóöiö segir til þess glögglega. þaö má t. d.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (28) Page 24
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.