loading/hleð
(33) Page 29 (33) Page 29
29 liapt á liesti, dreift (af aí) dreifa), en dreypt (af ab dreypa). Vib r. Sum eins atkvæbis orb verbur ab skrifa meb tveimur r-uni, þar sem líka eru fram borin tvö r, t. d. inarí' (t. d. í liurb), en mar (af ab merja), urr (af ab urra). Vib S. Sumt er nefnt undir s, er heldur liefbi átt ab tala um undir r. Vib e. Sumir skrifa stundum ranglega e fyrir i, í fleiri atkvæba orbum, t. d. gjörer, yfer, kennde, i'yrir gjörir, yfer, kenndi. UM STÓRA OG LITLA STAFI. Upphafs- eba stórir stafir standa ííalenzku máli: 1. í upphafi greinar eba klausu, eba eptir depil (punctum), eba þá annab lestrarmerki, sem á þeim stab, sem þab þá er, gjörir jafnmikla abgreiningu, eins og depill, ekki á eptir hálfdepli (;), eba höggi (,); 2. í öllum eiginnöfnum, t. d. Kristján, ekki kristján; IIóll (bæjarnafn), ekki hóll, en aptur hóll, ekki IIóll, þegar þab er ekki eigin- nafn, og merkir s. s. hæb yfir höfub, á dönsku, Ilöj eba Baklie. Sbr. t. d. Z?akki í Yxnadal, bakki á læk; Melar í Hrútafirbi, þab eru miklir melar fyrir sunnan Reykjavík; þ e s s i m a b u r h e i t i r II a 11 u r, h a n n s t e n d u r /tallur; þessi hundur lieitir Tryggur, þessi hundur er tryggur; þarna er hann J a r p u r minn, o g þ e s s i li e s t u r e r j a r p u r. L


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (33) Page 29
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.