loading/hleð
(34) Page 30 (34) Page 30
30 AÖ öferu leyti mega menn hvergi hafa stóran staf í íslenzku máli, og má þaö telja mehal verri rit- villna, ab hafa ví&a stóran staf, þar sem hann á ekki a& vera, eba lítinn, þar sem hann á aS vera stór, því þaB er lítill vandi ab vita þaS. UM ATKVÆÐI EÐA SAMSTÖFUR. íósamsettum orþum, og þeim orhum, sem ekki hafa afleiSsluendingu, byrjar jafnan atkvæbib, í mi&ju orfea, meij hljó&staf, efea, meó öbrum orbum: í ósamsettum oríum íylgja jafnan sam- hljó&endurnir, hvab margir sem þeir eru, hinu fyrra atkvæ?)i, t. d. porslcs-ins, strengsl-i, engl-ann-a, nýj-um. En þegar samsett orb eru, eha orí> meb afleibsluendingu, þá skal skipta at- kvæbum, þar sem samskeytin eru í or&inu, t. d. jafn-snjall, inn-gang, hirð-stjórn, Is-leif, Ei-rík, snar-leg. Hin samsettu og afieiddu orb geta opt veriö svo, ab menn verba ab hafa bábar þessar reglur hug- fastar, t. d. í fs-lenzk-ur, ltát-leg-ir (sbr. t. d. marg- lit-a fugla, mar-glitt-a, Italk-mergl-i, eins nij- jarð-að-ur, og spán-nýj-an. í útlenzkum eiginnöfn- um, eba öbrum títlenzkum orbum, sem komin eru inn í íslenzkuna, er ekki gott ab hafa sömu reglu. þeim orbum er optast bezt ab skipta í atkvæbi, eins og gjört er í öbrum málum, t. d. ekki skrifa Const-ant-i-us, próf-ess-or, ass-ist-ent, Iieldur Con-


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (34) Page 30
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/34

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.