loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
31 stan-li-us, pró-fes-sor, as-si-stent. þab er mjög árí&andi, a& geta skipt rjett atkvæfcurn, því eptir þeim verþa menn aþ skipt.a orcum milli lína, og er ljótt, ef út af er brugSife, svo eru og rjettritunar- reglurnar víba bundnar vib atkvæfein. þess skal hjer getiþ, ab menn verba ab varast afe skipta svo orbuni á milli lína, ab þar sem í niöurlagi, eba seinni hluta orfea, er ekki nema e i n n stafur, ab láta hann þá einan standa í seinni línu; þab er ab vísu ekki eiginlega rangt, en þab þykir ekki fallegt; t. d. ab hafa í orSinu rangláta (rang-lát-a), enda-a-i& í seinni línu einsamalt; verbamenn heldur ai) sjá svo til, ab skrifa annabhvort þjett- ara eba gisnara, svo rnenn geti skipt annabhvort orbinu á milli línanna, milli fyrsta og annars at- kvæfcis (rang-láta), svo rang- verbi í fyrri línu, en láta, í seinni, eba þá aíi koma orbinu öllu í fyrri línu. í’ess verbur hjer aíi geta, ai) stundum verbur mönnum þab á, ab skrifa í einu orbi fleiri en e i 11 orb, sem í ræbunni eiga saman, eins og gjör&u þau ai> eins atkvæbaskipti í hinu sama oriii, en þetta verÖa menn ab varast, t. d. þab má ekki skrifa: einsog, hjeðanífrá, ofaní, apturámóti, hjer- meðfylgjandi; heldur: eins og, hjeðan í frá, ofan í, aptur á móti, hjer með fylgjandi.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (35) Page 31
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.