loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
32 UJVI AÐGREININGARMERKI OG ÖNNUR i'ESS KONAR MERKI. I>ab er lueoi mikií) ólaglegt, ab sjá svo saman- liangandi ræbu skrií'a'Ca, aí> 1 í t i 1 ei>a e n g i n lestrar- eia aigreiningarmerki eru höfi, eí>a þau eru höfb á röngum stab, og líka verfeur ræian vii þai tor- sicilin. þai> er því mikil nauösyn á því, fju'ir hvern þann, sem vill læra ai skrifa rjett, ab kynna sjer vel ábgreiningarmerkin, og merkingu þeirra. Og mei því þai er mjög torvelt, ab gefa þær reglur fyrir ab- greiningarmerkjum, sem fullvissi menn um á hverj- um stab, hvar hvert abgreiningarmerki á ab hafa, þá er þab bezt ab kynna sjer í þessu tilliti vel, og meb eptirtekt, prentabar bækur, og taka vandlega eptir því, hvernig þau eru þar höfb, því þær eru víst flestar, ab minnsta kosti þær, sem koma út nú á þessum tímum, vel vandabar í þessu tilliti. Samt vil jeg í þessu efni leitast vib, ab gefa dá- litla leibbeiningu. þegar lestrar- eba abgreiningarmerki eru skob- ui> ab því leyti, hvab þau gjöra mikla abgrein- ingu, þá eru þau þrjú, eba abalgreinar- merkin eru eiginlega þrjú, eptir því sem þau gjöra mikla abgreiningu. þau eru nl. h ö gg (comma) (,), sem gjörir minnsta aögreiningu, depill (punctnm) (’.), sem gjörir hina mestu ab- greiningu, og d e p i 1 li ö g g (semicolon) (;), sem gjörir meiri afegreiningu en högg, en minni en dep-


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (36) Page 32
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.