loading/hleð
(37) Page 33 (37) Page 33
33 ill, og er því aí) þessu leyti mitt á milli beggja. j>essi eru þau þrjú greinarmerki, sem ómissandi er a& hafa, ef au ræban á ekki afc verba torskilin og tvíræb, og gætu menn vel hugsaö sjer, aö skrifa mætti fullskiljanlega, þó menn hefbu ekki önnur merki. Þó eru enn önnur fleiri merki, sem, undir eins og þau í ræÖunni gjöra jafnmikla aÖgreiningu og eitthvert af hinum þremur abalgreinarmerkjum, undir eins hafa hvert um sig sjerstaklega merkingu. þessi merki eru: Tvístingur (colon) (:), spurn- ingarmerki (sigmtm quaestionis) (?), kö 11— unarmerki (signum exclarrmtionis) (!), inni 1 ok- unarmerki (parenthesis) (), þagnarmerki (—), og iltskýringarmerki (o:). {>á er aÖ tala lítib eitt um hvert þessara ab- geiningarmerkja út af fyrir sig. (,) högg skulu menn skrifa, þar sem hin allra- minnsta abgreining finnst í ræöunni; jeg vil t. d. til taka, ab opt stendur högg á undan sern, og býsna opt á undan að, opt á undan pegar, pó að, og par eð, stundum á undan og, þegar þessi orö byrja elcki nýja klausu. (;) depilhögg eba hálfdepill gjörir nokkuö meiri a6- greiningu, en högg, og abgreinir opt þá aballibi einhverrar klausu, sem stendur milli depla, eins og höggiö abgreinir hina smæstu libi klausunnar. (.) depil skal hafa, þegar úti er klausa; og þótt hann sje mesta abgreining, þá mega menn samt 3


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (37) Page 33
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.