loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 ekki vera um of sparir á honum. þegar dep- illinn stendur á eptir klausu, sem endar einhvem kafla efnisins, og á eptir kemur nýr kafli eíia nytt efni, þá byrjar sú lína, sem er fyrst í liin- um næsta kafla, iítib eitt nær hægri hendi, og er þah kölluS ný lina. — Dæmi set jeg hjer engin upp á þessi merki, því menn hafa alstaiar í öllum hókum föng á, ah kynna sjer þau sjálfir. (:) tvídepill eöa tvistingur er haföur til aþ sýna samband tveggja setninga, og er hann þá settur milli þeirra, og bendir þá jafnan hin fyrri setn- ing á eínhvern hátt á hina sí&ari. Opt stendur svo á, aö hin SíSari setning inniheldur eittiivab öldungis orbrjett, sem einhverhefur talab eba ritab. Dæmi: Pá mælti hann: „Nú lofar þít meiru, en þú getur efnt“; AnnaS dæmi: Mörg guðspjöll hyrja svo: „I þann tima“; hjer, í þessum dæmum, gjörir tvídepill jafnmikla aí- greiningu og depill. þriþja dæmi: Höfuðáttir eru fjórar: austur, suður, vestur, norður (þá gjörir tvídepill jafnmikla abgreiningu og depil- högg). Sjá enn fremur á bls. 4., línu 5., og á bls. 13., línu 22. hjer ab framan. (?) spurningarmerlti er haft vib enda spurningar, t. d.: Hver ert þú? Hvað er það, sem jeg sje og þú sjer, konungurinn sjaldan, en guð aldrei ? Ekki rná hafa spurningarmerki í óbeinum spurn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Band
(50) Band
(51) Kjölur
(52) Framsnið
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
50


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.