loading/hleð
(40) Page 36 (40) Page 36
36 (o:) útskýringarmerlti er haft, þegar orí) eSa setn- ing útskýrir orS efca setningu, sem gengur á undan, t. d. Hið siðferðislega illa o: syndin, er orsök til hinnar verulegu eymd- ar mannsins. (Sjá undir skammstöfunum). Enn fremur eru ótalin fleiri merki, sem ekki eru veruleg aþgreiningarmerki. (....) viðstöðu- eöa hihunarmerki sýnir, ab hætt er ræbunni, af því eitthvah vantar í, eþa er haft, ef annar grípur fram í, eöa þá, þegar menn vilja ekki segja þaí>, sem vantar: t. d. Jeg skal berja pig, ef...... (Sjá t. d. Ljó&mæli Svein- bjarnar Egilssonar, Rvík 1856, bls. 149.). („“) tilgreiningarmerki eSa gæsarlappir (signum citationis), er sett báeu megin vib orÖ eí)a setn- ingar, sem eru tilfærb orbrjett, eins og einhver hefur talab þau, eba þau standa í bókum; þá er þess ab geta, aö vib byrjunina verbur þetta merki ab vera neban til, en viö endann ofan til; t. d. „Ekki er sopið kálið, pó í aus- una sje komið“, sagbi Grettir. þess verftur aíi gæta, ab, ef setningin er slitin í sundur meb innskotssetningu, sem tilgreinir, hvaSan setningin sje tekin, eba eptir hverjum hún sje, þá verbur ab setja gæsarlappir bábu megin vib hvern part hinnar sundurslitnu setningar; t. d. „Kœra mýsla“, krummi tjer, „kroppaðu snöru af fæti mjer“.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (40) Page 36
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.