loading/hleð
(42) Page 38 (42) Page 38
38 eins og þac) sjálft; þá er þess a6 gæta, ab þab verbur ab setja saintengingannerkic vi& enda hins fyrra orí>s, eba liinna fyrri, ef fleiri eru, sem eiga saman vií) hibseinna, cn ekki vib enda þ e s s orbs, sem n æ s t gengur á undan orbinu, sem hin fyrri orb eiga saman vib; þess vegna verbur og ab gæta þess, ab láta hjer vera dá- lítib bil á eptir samtengingarmerkinu. Dæmi: Land- og bœjarfógeti, má ekki skrifa: land- og bœjar-fógeti, nje land-og bœjarfógeti, og því síbur land og bœjarfógeti, því þab gæti orbife, ef til vill, misskilib. Eins er t. d. meb Norður- og Austurumdœmi, Húnavatns- Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarsýsla (sjá t. d. lijer ab framan á bls. 32., 1. 20., en á bls. 5., 1.11. er (-) rangt sett). Enn fremur hafa sumir samtenging- armerkib í sumum löngum samsettum orbum; eba þar sem mjög margir samhljóbendur koma sam- an, einkurn þrír af sama tægi, t. d. bókmennta- fjelags-fundur, húss-stjórn, all-laglegur. Atli. Til þess ab ræban verbi greinilegri og skiljanlegri, draga menn stundum beint stryk (sumir stundum hlykkjab) undir þær setningar eba orb, sem einhver sjerleg áherzla liggur á eba eru frábrugbin efninu í kring; þetta sama er í prenti táknab meb gisnu letri, feitu letri eba skáletri (Cursiv), eins og víba má sjá í þessum ritlingi.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (42) Page 38
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/42

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.