loading/hleð
(48) Page 44 (48) Page 44
44 sc. 1. scilicet o: þafc er ai) skilja; hefur sömu eba líka merkingu og (o:). a. 1. anno o: á árinu e&a árib. N. 5. eSa Ni 1. nota hene o: athuga vel, s. s. en aðgœtandi er, eha lítil athugasemd. þess má geta undir skammstöfunum, að stund- um setja menn depil vib tölustafi, til ab sýna, livernig á ah lesa þá, t. d. 3. 5. 7., sem líka er skrifafc 3jj) 5ti, 71', !. þriðji, ftmmti, sjöundi. Menn mega því ekki skrifa t. d. 16 júlímánahar, því þá mætti lesa þafe sextán júlímánaSar, heldur 16. júlímána?)- ar eSa 164» júlímánafear. I upptalningu atrica og annars íleira hafa menn stundum tölustaf meb depli eba), ebaþá 2 fyrir aptan. Ðæmi: 1. 2. 3. eba 1) 2) 3) má lesa í fyrsta máta, í annan máta, íþriðja máta (sjá t. d. á bls. 8.); eins 1~,2£,3®; optast lesife á latínu: primo, secundo, tertio; en má, eí menn vilja, lesa þab eins og hitt, því þab merkir Ivc sama. Stundum hafa menn líka bokstafi, stóra eba litla, eptir stafrófsröb, til þess aí> tákna upp- talningu, og er þá settur depill fyrir aptan eba), en aldrei=; t. d. a.,b.,c.,d., eba a) b) c) d), og á ab lesa þab annabhvort eins og staíirnir hljóba, eba staftiður a, stafliður b, o. s. frv. eba þá littera a, littera b, o. s. frv. Littera v. litera er íatínskt orb, sem merkir bókstafur.


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (48) Page 44
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.