loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
FORMÁLI. J;ar efe jeg víssi, ab flesta fýsir ab skrifa rjett móíiurmál sitt, og ab mflrgum, eins og ’tiíi er aíi búast, er ábótavant í því efni, þá kom mjer til hngar aí) gefa fáeinar stuttar og al- menuar reglur fyrir því, svo aufeveldar, a?> allir, e%a aíi minnsta kosti hver alþýíiumaíiur í meíallagi greindur, gæti skili% þær. Entilþess, aíí) geta skrifaíi nokkurn veginn rjettmóíiur mál sitt, heyrir ekki eiuúngis ]i;u), áí) vita, hvaíia staf á ab skrifa á þeim og þeim stafe, 1 því og því oríii, og aj) kunna aí) skipta rjett atkvæþum, heldur og au setja ýms merki, som tákna aþgrein- ingar og annaþ fleira, etia eru í staíiinn fyrir og tákna meS skammstflfunum einhver orí) eþa hugmyndir; en til þess, aí> gefa reglur fyrir þessu, þurfti jeg taka nokkur ort) til hj álp- ar úr málmyndaiýsíngnnni (Grammatik); þau orí> þurftu út- skýringa vi'í), til þess aþ alþýþa skildi þau, og setti jeg þá út- skýringarnar fyrst, svo au reglurnar á eptir skildust. Meo þessu er þá sflgí) ástæba fyrir því, hvers vegna jeg rjeí&st í, aþ semja þennan ritling, og tilgangnrinn meþ hann, og undir eins, hvern- ig þau atriíli, sem í honum eru, miíla til aþ gefa mflnnum lei'fe- heiningu í, aþ skrifa rjett móþurmál sitt. En til þess, a?) geta skrifaíi vel íslenzku, hcyrir líka, aþ skrifa máliþ hreint, svo aþ þaþ sje ekki blandaþ meí) útlenzkum oröum eþa setn- ingaskipunum, og aþ málssetningar sjeu vel og skipulega fram settar ; en þaþ er flarstætt því, aþ þetta geti verib tilgangur minn hjer, því bæbi mun mjflg torveit, ab gefa reglur fyrir því þanda þeim, sem helzt þyrftu þess meb, og líka gætu þær þá naumast orbib svo stuttar, ab þær yrbu almennt keyptar, heldur yrbu þær ab vera langt mál. « þegar menn lesa ísienzkar bækur, þá geta mennsjeb, ab sflmu orb eru ólíkt ritub, og þab komur helzt af því, ab all- ir hafa ekki hinasomu rjettritun, eba ef til vill, ab sumir hafa 1'


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (7) Page 3
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.