loading/hleð
(9) Page 5 (9) Page 5
UTSKtRING yfir fáein orb í þessum ritlingi, seni alþýburnenn, ef • til vill, ekki skilja. NafnorÖ (substantivum) er þaíi orb, sem táknar eþa nefnir eitthvao út af fyrir sig, annaShvort per- sónu, hlut, eba hugmynd, t. d. maður, hestur, land, verlc, hugsún. Eginnöfn (nomina propria) eru, aptur þau nafnorb, sem tákna eitthvaÖ víst út af fyrir sig me& nafni, eins og þaí> heitir j þannig eru t. d. mannanöfn, eins og Sigurður, Jón, bæjanöfn, eins og Hvammur, landa ogsveita-nöfn, t. d. Ind- land, Kjós, Reykjadalur, dvranöfn, t. d. Kátur (hundur, sem svo heitir), Gráslijóni, Sleipnir (hesta nöfn), skipanöfn t. d. Spes, Ilafrenningur. Lýsingarorb (adjectivum) er þafe orb, sem táknar einhvern eiginlegleika hjá einhverju, t. d. stór maður; þá lýsir stór eiginlegleikanum s t æ r h hjá nafnorcimi maður, og er því Iýsingarorb. Eins í þessi licstur er fljótur, þar er fljótur lýsingarorb. Stofn (thema) kallast þab í orbi, sem verbur eptir eí)a heldur sjer óbreytt, þó or&ib fái ýmsar endingar eba vi&bæti, eba verbi samsett vib önn- ur orí), t. d. í vcggur, veggir, veggjamold, veggj- um; hjer er vegg allt af óbreytt, og þess vegna er þab stofninn í orbinu, eins t. d. í nálœgur, náfrœndi


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (9) Page 5
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.