loading/hleð
(24) Page 16 (24) Page 16
16 jókst honum og virbíng dag frá degi, og vart liafa svo libib tvö misseri síban og fram ab þessari stundu, ab eigi hafi honum verib send riddara- bönd og nafnbætur frá ýmsum höfbíngjum og listaskólum, og á enginn íþróttamabur eins margt af þesskonar lilutum og hann. Vera má ab einliverjum kynni ab þykja Albert hafbur í ofmiklum hávegum, þar hann eigi sér þab mest til ágætis, ab hann er hagari á mynda- smíbi enn abrir menn; þá er svo kynnu ab rnæla bibjum vér gæta þess, ab hæbi íþróttir og vísindi eiga þab vitni skilib, ab engu er fremur ab þakka ehlíng mentunar og framfara mannkynsins enn þeim. Auk þessa mættu allir þeir, er vita hvílíkir gripir liggja eptir íþrótt þessa, dábst ab snild og liagleik Alherts, er þeir sjá liann einan megnan um, ab smíba eins fagra gripi og Forngrikkir einir fengu ábur gjört, þar sem menn ætlubu um marg- ar aldir, ab engum manni mundi takast þab; og þakka mættu menn Drottni, ab liann hefir gefib Alberti vit og liamíngju til ab megna þab, er svo margir smibir á mörgum öldum reyndu til ab vinna og máttu ekki. Sá sem ritar sögukorn þetta ætlar, ab þab mundi um of draga huga lesandans frá æfi Alberts, ef hér væri farib ab telja smíbar hans eptir aldri þeirra, og lýsa þeim greinilega; þykir því betra ab linýta þeim aptaní söguna, má þá og ljósar sjá, hve margl og mikib smiburinn liefir unnib. Svo var þab margt er hann var um bebinn meb. ári hverju, ab menn fóru nú ab halda ab liann
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (24) Page 16
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.