loading/hleð
(25) Page 17 (25) Page 17
17 mundi aldrei fá tóm til aib snúa heim aptur. J)ó segja Danir, ab hann hafi jafnan fýst til Dan- merkur, þótt ekki væri nema til ab dvelja þar stutta stund. Árib 1811 fannst hvítur marmari í Noregi, og lilökkubu Danir nú til ab Albert kæmi lieim, er þeim þótti þab svo ágætt, ab hann smíbabi úr norsk- um marmara, en ekki ítölskum eba gTÍskum. Kristí- án konúngsefni ritabi lionum þá href þessa efnis, og lýsti svar Alberts því, ab liann væri þess eigi ófús, ab fara til Danmerkur. Samt var honum þab ekki liægt um þær mundir, því bæbi var þab, ab hann hafbi skuldbundið sig til ab smíba svo margt er hann átti ólokib vib, og hitt, ab hann var kenn- ari í íþróttaskólanum Sti. Lúkas. J)ó leit svo út ab lokum, sem hann mundi fá tómstund til ab fara snögga ferb, en þá varb sá atburbur er tálm- abi förinni, ab á honum þurfti ab halda í þjónustu Napóleons, og varb þab eigi til lítilla lieilla Dan- mörku, og fekk öllum íþróttamönnum mikillar glebi. Napóleon var þá keisari og rébi fyrir ítalíu, vildi liann láta húa sér liöll í Rómaborg, og lcaus til þess sumarhöll nokkra er Páíi hafbi átta. Al- bert var um þessar mundir ab hugsa um ferb sína, og' gaf sig því ekki fram til ab fá nokkub ab starfa, og var þab þó margt er myndasmibir áttu ab gjöra vib höllina; Alberti haubst ekkcrt, þar hann einsog allir þeir er framúr slcara, átti inurga öfuudarmenn. Samt fór svo, ab þá voru ekki eptir nema þrír mánubir af tíma þeim, er 2
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (25) Page 17
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.