loading/hleð
(29) Page 21 (29) Page 21
21 Albert ab lokum sagbi til síu; maburinn var einn af lærisveinum Danneckers, og' fylg'di liann Alberti til hans. Um Mikjálsmessu leiti kom Albert ab landa- mærum Danmerkur; í Flensborg' og Altónu var lionum tekib meb mikilli vibhöfn, þaban helt hánn til Fjóns og' hvíldist þar um nokkra daga, ýmist á Brátröllahorg eba Sanderumgarbi. Milli nóns og mibaptans 3ja dag Októbers, er þá bar uppá Sunnu- dag, leit liann Kaupmannaliöfn aptur, eptir 23ja ára fjærvistir. Margar hreytíngar voru orbnar síban hann fór þaban, og þó mestar á lcjörum hans sjálfs. Hjartaþel hans vib vini og kunníngja var samt hib sama og verib liafbi; hvorki frægb hans eba virbíngar, sem hann þáb hafbi í útlöndum, höfbu sett í hann dramb ebur þótta. Honum var fenginn bústabur í Karlottuhöll, og er hann ste af vagni og leit aptur liús þab er hann hafbi i verib, og numib fyrstu undirstöbvar mentar sinnar, þá komst hjarta lians vib. Dyravörb húss- ins leit Albert fvrstan heimamanna þeirra er hann þekktu, og jafnskjóttoghann komauga á hann, fleigbi hann ser í fabm honum og mynntist vib liann. Margir fornvina hans komu þá til lians, og nokk- urra mátti hann sakna, er eigi var aubib ab sjá framar. Samt bættust honum nj'ir vinir, er marg- ir merin, sem eigi höfbu seb hann fyrr, sóktu hann lieim og spjöllubu vib hann, sem væru þeir gaml- ir kunníngjar hans, þar þeir höfbu unnt houum í lángan tíma fyrir þab, ab þeir töldu Damnörku
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (29) Page 21
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.