loading/hleð
(51) Page 43 (51) Page 43
43 nálæg't honum, en hvorugt þorir ab gánga nær, af því hunclurinn er farinn ab urra og reisa eyrun; mærin er hrædd og stendur á baki sveiniuum, en er samt ab cggja hann á ab gánga ennþá eitt fet; þribja barnib er sveinn, og er liann liugabur injðg, og mundi hann lilaupa heint á hundinn ef móbir hans héldi ekki í hann; hörnin glepja fyrir henni, samt hoi’fir hún á spámanninn, og er sexn hún vilji skýla því meb eptirtekt sinni, ab hún er smeik um þau. Ytst í vinstra horninu liggur liirbir upp vib stein, stybur hægra handleggi á hann og liorfir svo á Jón skírara; yfirhöfn hans hángir yfir vinstri öxl og nibur ab framan og girb í belti; vinstri hönd stybur hann á kné sér, og lieldur á staf sínum í hægri hendi. Líkneskjur þessar eru allar úr raubgulum leiri brendum (terra cotta) og standa nii uppi yfir dyr- um Maríukirkju, sem er dómkirkja í Iíaupmanna- höfu; eru þær fagrar á ab ííta, og má segja um þær, ab þær gjöri eins milcil áhríf á mannfjöldann sem fyrir neban gengur og liin lijartnæmasta ræba. Ástin á ýmsum aldri ebur Astasalan. Psyclie er látin selja ástirnar, og stendur hjá henni körf og í lienni vængjabir ástagubir á stærb vib tvævetra ebur þrevetra sveina; hún er búin ab taka í vængina á einum, og ætlar ab bjóba hann til sölu, og um leib og hún liefir hann á iopt í hægri hendinni heldur hún vob yfir karfaropinu meb hinni, svo ángarnir litlu, sem eru ab iba í henni, komist ekki út. Vib körfina stendur mær eiu lítil, og veit hún ekki annab, enn ab ástargub-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (51) Page 43
https://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/51

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.