
(140) Blaðsíða 130
en vildi, skömmu eftir að Bjarni var farinn, fylgjast með Stein-
unni frá bænum ofan að fjárhlaðinu þangað, sem stíað var,
en henni varð illt strax og hún var komin á leiðina að eða
ofan að hlaðinu og datt þar niður, án þess að mæla orð upp frá
því. Þegar þetta gerðist, stóð Bjami í kvíadyrunum, en Stein-
unn var að mjólka. Kallaði Bjami þá til Steinunnar, að Guð-
rúnu hefði orðið illt og bað Steinunni að sækja Guðrúnu að
drekka. Lagði Steinunn af stað, en Bjami gekk til Guðrúnar,
færði hana eilítið til og settist niður hjá henni. Kom Steinunn
að vörmu spori aftur með drykkinn, og reyndu þau að gefa
Guðrúnu hann, en hún gat varla rennt honum niður. Eftir
það fór Steinunn heim og sótti brekán, og báru þau Bjarni
hana heim í því og létu hana í rúmið, en þar gaf hún strax
upp öndina. Vom þau ein ásamt bömunum viðstödd andlátið.
Smíðaði Bjami síðan utan um konu sína, og á 4. dag hvíta-
sunnu, sem var 9. júní, sótti Bjami grannkonu sína, Björgu
Einarsdóttur í Skógi, til þess að kistuleggja Guðrúnu með
þeim Bjama og Steinunni, en það var látið í veðri vaka, að
Guðrún hefði dáið úr brjóstverki þeim, sem hún átti vanda
fyrir. Ekki þóttist Björg þá hafa séð á líkama Guðrúnar, enda
hefði hún skoðað líkið klætt líkblæjum. Flutti Bjarni síðan líkið
til Saurbæjarkirkju, og átti að jarða það þar á sjálfa þrenningar-
hátíð, 13. júní.
Svo sem þegar hefur verið getið, hafði Guðrún haft orð
á því við ýmsa, að þau Bjami og Steinunn hefðu byrlað sér
eitur, en þar eð hún sjálf þá hafði verið lifandi sönnun þess,
að það hefði ekki verið, eða að minnsta kosti ekki tekizt, þá
hafði orðrómurinn að vísu flogið um sveitina, en ekki verið þo
lagður verulegur trúnaður á frásögn Guðrúnar. Nú þegar hún
hafði látizt snögglega, tiltölulega skömmu eftir að Jón hvarf,
hafði mönnum orðið þessi áburður hennar nokkurt umhugs-
unarefni, ekki sízt þar sem samdráttur þeirra Steinunnar og
Bjarna var nú orðin alkunnur. Fóru menn því að leggja nokk-
um trúnað á það, að Guðrún mundi hafa sagt satt um eitur-
byrlunina, og að henni hefði nú verið sálgað með einhverri
130
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Mynd
(12) Mynd
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Blaðsíða 217
(228) Blaðsíða 218
(229) Blaðsíða 219
(230) Blaðsíða 220
(231) Kápa
(232) Kápa
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Mynd
(12) Mynd
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Blaðsíða 217
(228) Blaðsíða 218
(229) Blaðsíða 219
(230) Blaðsíða 220
(231) Kápa
(232) Kápa
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald