loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 3. um j (joö). Sanihljóðandinn j á aö ritast alstaðar, þarsem je-hljóðí atkvæðier á undan hljóð- staf, nema þar sem je-hljóðin eru fólsk, (þ. e. komin inn í málið á seinni öldum), en það eru þau í mjög mörgum atkvæðum, sem byrja á samhljóðanda, og e kemur næst á eptir, og eru þau nú merkt þar með öfugum skábroddi (') t. a. mj mer, þér, sér Athugagr. Samhljóðendurnir k og g hafa nú á tíð íframburðinum je-hljóð með sjer eða í sjer, ætíð þegar e eða æ, i eða y kemur næst á eptir, og þarf engan ská- brodd að setja hjá þeim, t. a. m. geð, kær, gin, kyn. 4. um ð (eb). ð en ekki d á að rita alstaðar, nema 1. i upphafi á orðum og atkvæðum, t. a. m. dyr, dauðdagi. 2. þar sem dé tvofaldast í atkvæði, t. a. m. broddur. 3. í atkvæði næst á eptir 1, m, n, If, Ig, bm ogng, t. a. m. öld, fremd, stund, skelfd- ur, fylgd, kembdur, strengdur. 5. um C, q, X og z. Samhljóðendurnir c og q þarf hvergi að rita. X er viða haft fyrir gs (með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum
https://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.