loading/hleð
(170) Blaðsíða 128 (170) Blaðsíða 128
128 FLÖAMANNASAGA móðir var f>míðr ■ Ketilbjarnardóttir at Mosfelli. |>orgrímr var hraustmenni mikit; hann var í Traðarholti um vetrinn með [>/»r- unni, ok var henni hit mesta traust at honum, ok líkaði henni vel við hann ok bað hann með sér dveljast ok ráða sjálfan kaupi; hann 5 kvaðst þat vilja ok mælti til samfara við hana, kvaðst elligar eigi þar vera mundu hjá henni neraa lion giptist honum; hon hugsar þetta með ráði vina sinna ok frænda; þat var1 þrem vetrum síðarr, þvíat hon vildi reynast iiugum við hann ok skap sitt. [>á er III vetr vóru liðnir fékk hann |>órunnar, ok vóru samfarar góðar ío þeirra í milli. þorgn'mr þótti enn mesti garpr ok heldr údæll, hafði hann verit víkingr, ok víða af því örróttr, ok afþví varhann kallaðr örrabeinn, en þorgils stjúpson hans var kallaðr örrabeins- stjúpr. þorgrímr var góðr forstjóri heraðsins, hann var vel til þórunnar ok sonar hennar þorgils. [>ar stóð mikit fé saman er þau 15 áttu öll. — f>at er sagt eitt sumar, er menn kvómu til mannamóts í fjörbaugsgarð til Lóns. 2 [>á var þorgils fimm vetra er hann fór þangat, ok vildi vera at sveinaleik; markar sér völl ok kvaðst vilja at vera. Sveinar sögðust liafa sammælzt á, at sá einn skyldi at leiknum vera, er nokkru kvikindi hefði at bana vorðit; réðst 20 [>orgils þá frá leikinum, ok þótti þó illa, er hann var fráskila gerr. Um kveldit fara menn heim. þorgrímr var at öllu fé auðigr, hann átti mart kvikfé, bæði sauði ok naut. Einn hestr liét Illingr, er hann átti, þat var klárr úkostigr; ok er menn vóru sofnaðir um nóttina, þá vakir þorgils, ok íhugar sitt mál, ok vildi eigi optarr 25 or leikinum gerr vera; hann stóð upp ok tekr sér beils 3 ok gékk út síðan ok sá hross hjá garði; hann snýst þangat til ok tekr hestinn Uling ok leiðir til húss nökkurs, síðan tekr hann spjót í hönd sér ok gengr at hestinum ok rekr spjótið i kviðinn ok fellr hann dauðr niðr. J>orgils legst niðr síðan. Um morguninn er 30 mönnum var til verks skipat, bað þorgrímr heim reka Uling, en 1 TTier scheinen einige Wörter ausgefállen zu sein. 2 So hat es ohne Zweifel auch in der Membrane gestanden; vielc von dcn Abschriftcn Kaben dies fdlschlich in Jóns oder leika umgeiindert. 3 So hat in der Membrane ge- standen ; sieli Seiie 62
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Saurblað
(10) Saurblað
(11) Saurblað
(12) Saurblað
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða XXV
(36) Blaðsíða XXVI
(37) Blaðsíða XXVII
(38) Blaðsíða XXVIII
(39) Blaðsíða XXIX
(40) Blaðsíða XXX
(41) Blaðsíða XXXI
(42) Blaðsíða XXXII
(43) Blaðsíða 1
(44) Blaðsíða 2
(45) Blaðsíða 3
(46) Blaðsíða 4
(47) Blaðsíða 5
(48) Blaðsíða 6
(49) Blaðsíða 7
(50) Blaðsíða 8
(51) Blaðsíða 9
(52) Blaðsíða 10
(53) Blaðsíða 11
(54) Blaðsíða 12
(55) Blaðsíða 13
(56) Blaðsíða 14
(57) Blaðsíða 15
(58) Blaðsíða 16
(59) Blaðsíða 17
(60) Blaðsíða 18
(61) Blaðsíða 19
(62) Blaðsíða 20
(63) Blaðsíða 21
(64) Blaðsíða 22
(65) Blaðsíða 23
(66) Blaðsíða 24
(67) Blaðsíða 25
(68) Blaðsíða 26
(69) Blaðsíða 27
(70) Blaðsíða 28
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 35
(78) Blaðsíða 36
(79) Blaðsíða 37
(80) Blaðsíða 38
(81) Blaðsíða 39
(82) Blaðsíða 40
(83) Blaðsíða 41
(84) Blaðsíða 42
(85) Blaðsíða 43
(86) Blaðsíða 44
(87) Blaðsíða 45
(88) Blaðsíða 46
(89) Blaðsíða 47
(90) Blaðsíða 48
(91) Blaðsíða 49
(92) Blaðsíða 50
(93) Blaðsíða 51
(94) Blaðsíða 52
(95) Blaðsíða 53
(96) Blaðsíða 54
(97) Blaðsíða 55
(98) Blaðsíða 56
(99) Blaðsíða 57
(100) Blaðsíða 58
(101) Blaðsíða 59
(102) Blaðsíða 60
(103) Blaðsíða 61
(104) Blaðsíða 62
(105) Blaðsíða 63
(106) Blaðsíða 64
(107) Blaðsíða 65
(108) Blaðsíða 66
(109) Blaðsíða 67
(110) Blaðsíða 68
(111) Blaðsíða 69
(112) Blaðsíða 70
(113) Blaðsíða 71
(114) Blaðsíða 72
(115) Blaðsíða 73
(116) Blaðsíða 74
(117) Blaðsíða 75
(118) Blaðsíða 76
(119) Blaðsíða 77
(120) Blaðsíða 78
(121) Blaðsíða 79
(122) Blaðsíða 80
(123) Blaðsíða 81
(124) Blaðsíða 82
(125) Blaðsíða 83
(126) Blaðsíða 84
(127) Blaðsíða 85
(128) Blaðsíða 86
(129) Blaðsíða 87
(130) Blaðsíða 88
(131) Blaðsíða 89
(132) Blaðsíða 90
(133) Blaðsíða 91
(134) Blaðsíða 92
(135) Blaðsíða 93
(136) Blaðsíða 94
(137) Blaðsíða 95
(138) Blaðsíða 96
(139) Blaðsíða 97
(140) Blaðsíða 98
(141) Blaðsíða 99
(142) Blaðsíða 100
(143) Blaðsíða 101
(144) Blaðsíða 102
(145) Blaðsíða 103
(146) Blaðsíða 104
(147) Blaðsíða 105
(148) Blaðsíða 106
(149) Blaðsíða 107
(150) Blaðsíða 108
(151) Blaðsíða 109
(152) Blaðsíða 110
(153) Blaðsíða 111
(154) Blaðsíða 112
(155) Blaðsíða 113
(156) Blaðsíða 114
(157) Blaðsíða 115
(158) Blaðsíða 116
(159) Blaðsíða 117
(160) Blaðsíða 118
(161) Blaðsíða 119
(162) Blaðsíða 120
(163) Blaðsíða 121
(164) Blaðsíða 122
(165) Blaðsíða 123
(166) Blaðsíða 124
(167) Blaðsíða 125
(168) Blaðsíða 126
(169) Blaðsíða 127
(170) Blaðsíða 128
(171) Blaðsíða 129
(172) Blaðsíða 130
(173) Blaðsíða 131
(174) Blaðsíða 132
(175) Blaðsíða 133
(176) Blaðsíða 134
(177) Blaðsíða 135
(178) Blaðsíða 136
(179) Blaðsíða 137
(180) Blaðsíða 138
(181) Blaðsíða 139
(182) Blaðsíða 140
(183) Blaðsíða 141
(184) Blaðsíða 142
(185) Blaðsíða 143
(186) Blaðsíða 144
(187) Blaðsíða 145
(188) Blaðsíða 146
(189) Blaðsíða 147
(190) Blaðsíða 148
(191) Blaðsíða 149
(192) Blaðsíða 150
(193) Blaðsíða 151
(194) Blaðsíða 152
(195) Blaðsíða 153
(196) Blaðsíða 154
(197) Blaðsíða 155
(198) Blaðsíða 156
(199) Blaðsíða 157
(200) Blaðsíða 158
(201) Blaðsíða 159
(202) Blaðsíða 160
(203) Blaðsíða 161
(204) Blaðsíða 162
(205) Blaðsíða 163
(206) Blaðsíða 164
(207) Blaðsíða 165
(208) Blaðsíða 166
(209) Blaðsíða 167
(210) Blaðsíða 168
(211) Blaðsíða 169
(212) Blaðsíða 170
(213) Blaðsíða 171
(214) Blaðsíða 172
(215) Blaðsíða 173
(216) Blaðsíða 174
(217) Blaðsíða 175
(218) Blaðsíða 176
(219) Blaðsíða 177
(220) Blaðsíða 178
(221) Blaðsíða 179
(222) Blaðsíða 180
(223) Blaðsíða 181
(224) Blaðsíða 182
(225) Blaðsíða 183
(226) Blaðsíða 184
(227) Blaðsíða 185
(228) Blaðsíða 186
(229) Blaðsíða 187
(230) Blaðsíða 188
(231) Blaðsíða 189
(232) Blaðsíða 190
(233) Blaðsíða 191
(234) Blaðsíða 192
(235) Blaðsíða 193
(236) Blaðsíða 194
(237) Blaðsíða 195
(238) Blaðsíða 196
(239) Blaðsíða 197
(240) Blaðsíða 198
(241) Blaðsíða 199
(242) Blaðsíða 200
(243) Blaðsíða 201
(244) Blaðsíða 202
(245) Blaðsíða 203
(246) Blaðsíða 204
(247) Blaðsíða 205
(248) Blaðsíða 206
(249) Blaðsíða 207
(250) Blaðsíða 208
(251) Blaðsíða 209
(252) Blaðsíða 210
(253) Blaðsíða 211
(254) Blaðsíða 212
(255) Blaðsíða 213
(256) Blaðsíða 214
(257) Blaðsíða 215
(258) Blaðsíða 216
(259) Blaðsíða 217
(260) Blaðsíða 218
(261) Blaðsíða 219
(262) Blaðsíða 220
(263) Blaðsíða 221
(264) Blaðsíða 222
(265) Blaðsíða 223
(266) Blaðsíða 224
(267) Blaðsíða 225
(268) Blaðsíða 226
(269) Blaðsíða 227
(270) Blaðsíða 228
(271) Blaðsíða 229
(272) Blaðsíða 230
(273) Blaðsíða 231
(274) Blaðsíða 232
(275) Blaðsíða 233
(276) Blaðsíða 234
(277) Blaðsíða 235
(278) Blaðsíða 236
(279) Blaðsíða 237
(280) Blaðsíða 238
(281) Blaðsíða 239
(282) Blaðsíða 240
(283) Saurblað
(284) Saurblað
(285) Saurblað
(286) Saurblað
(287) Saurblað
(288) Saurblað
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Band
(294) Band
(295) Kjölur
(296) Framsnið
(297) Kvarði
(298) Litaspjald


Fornsögur

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
294


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fornsögur
https://baekur.is/bok/4c44e8bf-0a9e-408e-884a-98cbd763f90b

Tengja á þessa síðu: (170) Blaðsíða 128
https://baekur.is/bok/4c44e8bf-0a9e-408e-884a-98cbd763f90b/0/170

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.