loading/hleð
(22) Blaðsíða 12 (22) Blaðsíða 12
□ Ll ÖRN ÖLAFSSDN: Góðir knattspyrnumenn Þó að Ólafur Sigurðsson sé ekki einn af stofn- endum K.A., er það samt hann, sem hvað mest brautryðjandastarf hefur unnið í þágu félags- ins. Má þetta sannast með því, að hann var formaður K.A. óslitið frá 1927 til 1939, að einu ári undanskildu, 1935, en þá var Lárus Árna- son formaður. Þegar Iþróttaráð Akraness var Ölafur Sigurðsson f. $3.-3.-’03. stofnað árið 1932, tók Ólafur þar sæti fyrir hönd K.A. og var í Iþróttaráðinu svo að segja allan þann tíma, sem það starfaði, en íþrótta- ráðið var lagt niður, þegar íþróttabandalag Akraness var stofnað 1942. Hvað knattspyrnunni viðvíkur lék Ólafur með I. fl. liði K.A. í 12 ár samfleytt og var þá alla jafna fyrirliði á leikvelli, tók hann þátt í mörgum leikjum í úrvalsliði Akurnesinga á móti utanbæjarfélögum. Ólafur lék alltaf sem miðframherji og er án efa sá einstaklingur, sem flest mörk hefur sett fyrir K.A. Á 25 ára afmæli K.A. þakka því allir knatt- spyrnumenn á Akranesi, og þá sérstaklega knattspyrnumenn K.A., Ólafi Sigurðssyni braut- ryðjandastarfið. Einn af forystumönnum K.A. er Lárus Árna- son. Hefur hann verið einn af aðalbaráttu- Lárus Árnason f. 22.-10.-10. mönnum félagsins, bæði á leikvelli og í málum íþróttamanna á Akranesi. I öllum félagsmálum hefur Lárus þótt hinn tillögubezti maður, enda hefur hann átt sæti í stjórn íþróttaráðs Akra- ness og íþróttabandalags Akraness í mörg ár, Einnig hefur hann átt sæti í stjórn K.A. og var formaður þar í tvö ár, 1935 og 1948. Sumarið 1948 tilnefndu Akurnesingar mann í landsliðs- nefnd þá, sem sá um val landsliðskappliðs Is- lendinga í knattspyrnu; þótti öllum, sem hlut áttu að máli, að Lárus væri sjálfkjörinn full- trúi okkar Akurnesinga. 12 AFMÆLISBLAÐ K. A.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða [1]
(50) Blaðsíða [2]
(51) Blaðsíða [3]
(52) Blaðsíða [4]
(53) Blaðsíða [5]
(54) Blaðsíða [6]
(55) Blaðsíða [7]
(56) Blaðsíða [8]
(57) Blaðsíða [9]
(58) Blaðsíða [10]
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness

Höfundur
Ár
1949
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisblað Knattspyrnufélags Akraness
https://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/4d9c5aaf-bc08-4aae-8017-1503fbc0a613/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.