loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 kom í einn klúbb peirra, sem kenndur er við Schiller skáld; vildijegsjá dr. Paul Carus, sem sendir oss bluð sitt „The Open Court“, og ritar allra manna skarpast og skiljanlegast heimspeki. Hann var pá ekki lieima. Há- skóli er í Chicagó mikill og stórauðugur, og ótal aðrir stórskólar, listasöfn og leikhús, og jafnvel glæsilegt Óperu-hús. Prægustu stór- blöðin heita „Times“ og „Tribune“, og er „Tribune11 afar-demokratist blað. Á kirkjum og peirra skrauti ber ekki að tiltölu nálægt pví eins mikið eins og i borgunum i Canada, par sem kapólskan hefir yfirhönd, en hinn mesti sægur er al poim, svo og af trúarflokk- um. |>ó virðist Mammon gamli vera par önd- vegisgoðið, enda er hann kænni sonum ljóssins, pó minna sé um að vera en par er; hefir hann lag á, par, ef til vill, fremur en viðast annar- staðar, að kenna mönnum að pjóna tveim herr- um senn; eru par flestir auðkýfingar klerka- vinir, — pó ekki nema höfuðprestanna, sem pá aptur á móti sniða furðu vel á, sro peir ekki styggi drottna pessarar veraldar. Hinsvegar er Chicagó full af ókirkjulegu fólki. Segja hinir „trúuðu“ Yankee-ar (innfæddu), að trú- leysingjarnir séu aðskotadýrin og slarkfólk (Bohemians) úr hinum sabatslausu löndum og stórborgum gamla heimsins. Á Sósíalistum og Anarkistum ber par nú ekki mjög mikið, en hin mesta óánægju er pó alinenn meðal verk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Kápa
(168) Kápa
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Band
(172) Band
(173) Kjölur
(174) Framsnið
(175) Toppsnið
(176) Undirsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Chicagó-för mín 1893

Ár
1893
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
172


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Chicagó-för mín 1893
https://baekur.is/bok/52f2982a-e4c0-4dbb-9755-1d3d9f8d8399

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/52f2982a-e4c0-4dbb-9755-1d3d9f8d8399/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.