loading/hleð
(85) Blaðsíða 83 (85) Blaðsíða 83
!) Hl. 83 vedri ok hafróti, at menn mundu eigi slíkt, sögdu gamlir menn at bodar hefdi risit nær 10 álnum hærra enn menn vissu til ádr; gjördi stórfenni mikit sydra, fennti naut, hesta ok saudfé. I peim mánadi andadist Magnús amtmadr Gíslason, er fyrstr hafdi verit hér amtmadr íslenzkra manna, ok farit lidliga med, verit lempinn ok íhlutunarlítill til alls málafylgis, var ok kalladr gestrisinn höfdíngi, ok voru pau öll öndud á einum misserum okFridrekr konúngr; systir hans í Skálholti, frú hans ok hann; tók nú Olafr Stephánsson fullkomliga vid amt- mannsdæmi. Slapp Jón strákr frá Kornsá fyrir hæsta-rétti frá prælk- unarhúsi, er sagt módir hans hafi verit kunnug kaupmanni einum, er heldr studdi mál hans, en gögn fengust ekki, ok vard hann strídsþegn, ok hafdr þó til alls pess er verst var, |>ví hann var hvimleidr medan hann lifdi. Sumir segja Björn prestr Magnússon á Grenjadarstad, er prófastr hafdi verit, dæi á peim vetri öndverdum, er pa fór í hönd, heldrenn sídla á hirium er leid, en j>ó á þessum misserum; ok |>á voru prentadar á Hólum Passíu hugvekjur ok Graduale. Var gódr vetrinn til Jóla, ok svo allt sídan, ok slíkt hid sama vorit, en mann- 1767. tapar urdu pá miklir, ok druknudu á tveimr dögum fleiri enn 80 menn á Sudrlandi í sjó, ok 40 fyrir Jökli, ok eitt skip týndist á Skaga nordr; voru blutir miklir fyrir vestan en minni sydra, ok gekk pá landfarsóttinn yfir, ok vard mannskæd fyrir nordan land. LIV Kap. Frá ýmsum mönnimi ok mannalátum. I pann tíma var Halldór Jakobsson út kominn ok héldt sýslu sinni. p>á andadist um vorit þórarinn Jónsson á Grund, sýslumadr í Vadlaþíngi; áttu pau Sigrídr Stephansdóttir eptir 5 sonu: Stephán, Vigfús, Gísla, Fridrík, Magnús; hann var eigi misseris gamall, en þórarinn sýslu- madr var á 8da ári um fertugt. þú var prentud á Hólum Vidalíns postilla. Eggert Olafsson haídi p.á lengi verit á vetrum med Birni prófasti Halldórssyni, mági sínum, at Saudlauksdal, er átti Rannveigu, systur hans; hafdi hann ort mörg kvædi ágæt ok ritad grasabók, ok sumir ætla hann hafi studt at er Björn prófastr setti sídan saman bækl- íng sinn átla, pó var Björn prófastr vel til færr; fékk Eggert í penn- an tíma Vícelögmanns embætti; hafdi Jón Olafsson Vicelögmadr L 2
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Toppsnið
(144) Undirsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 10. b. (1843)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 83
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/11/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.