loading/hleð
(80) Blaðsíða 76 (80) Blaðsíða 76
8 Hl. 76 Jjessa sok bad meistari Jón Árnason konúnginn nm kommissaríos, ok íékk þá þetta sumar, en þat voru Kornelíus Wú!f landfógéti ok þor- leifr prófastr Arason á Breidabólstad, vard þó ei af neinum atgjördum at því sinni, þvíat húsfrú Sigrídr sókti um adra kominissaríos fyrir 5Íg, en þat dugdi ekki, þótt hún teldi Jóni biskupi, at slík innstæda var hverki rétt köllud, né til nytsemdar, hann stód æ á sínu svari. Hófust ok fleiri tilburdir í þann tíma, er urdu hönum at umtals-efni sídan. þórdr hét madr einn, skólagenginn, ok var Jónsson, lesinn nokkut, ok sérvitr, hann hafdi farit í Middalssóknir, þar er Ólafr var prestr, Jónsson, Steffánssonar, Hallkelssonar, ok bjó þar med módur sinni; Ólafr prestr var svaki mikill; hann kvad þórd koma sjaldan til kyrkju, ok taldi at því; þórdr segir, at hann flutti eigi öllu optar em- bætti sjálfr, ok kenndi þá þat eina, er ekki var verdt at gjöra sér lángar leidir til at heyra; stód med þeim deila, þótt eigi yrdi meira af til þess, er hér var komit, þá veitti amtmadr þórdi Reykjadal, en hann vard at fá vitnisburd af presti, ádr hann yrdi vígdr, bar þá prestr hönum, at hann hefdi spillt æskumönnum med nokkurum hætti, en þat gat hann ekki sannat, ok dæmdist hönum fésekt í synódó; þó stód þórdi þat fyrir, ok fékk hann eigi kallit, fór hann þá utan, ok framadi sig vickháskólann, þó hönum skildist fátt rétt, ok lærdi hebreska túngu, því hann var allra m.anna næmastr ok minnugastr, en önnur riot urdu sem verkast vildi, ok segir nú ei af hönum fyrst. Gísli hét einn bóndi ok var Ólafsson, hann hafdi hverki heyrt guds ord eda tekit sakrament frá því 7 vetrum fyrir bóluna miklu, ok voru þat nú 24 ár, ok eigi hafdi hann tekit áminníngum neinum, var hann kalladr Fræda-Gísli; en 13 árum ádr hérvarkomit, höfdu prestar borit hans mál fyrir valdamenn, hafdi því lítt sinnt verit, ok Gísli haldit fram þrái sínu, ok svo höfdu lidit 9 vetr til þess, er hönum var heitit bann- færíngu, ok búizt vid at fremja hana; var þat eigi óleyft, ok þarmed kalladi Jón biskup hana aldrei annat, enn útsetníngu af söfnudi, ok opinbera auglýsíngu þeirrar forherdíngar, er ádr var; þá er þat var borit fyrir hann tveimr vetrum seinna, enn þat var í þennan tíina, ok bannfærdi hann Gísla, þó sumir segi þat hafi eigi sked algjörliga; þótt- ust menn þó eigi hafa vitad dæmi til þess sídan í páfadómi, en ekki skipadist Gísli vid at heldr.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 9. b. (1830)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 76
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/9/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.