loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
aF þorgrími. ,25 kvarldur fyrri, og huintu vera hinn bezti dreingur, og skal þaö allt til reiðu, sem [u'i vilt, hjá mér hafa; en eg heiti Margvís. $á mælti Albert: það vilrli eg, að þér væruð eins vísir, og þér heitið. Karl mælti: ei muntu að fleiru spyrja, en eg get úr leyst. Tók Albert þá gullhring, sem stóð mörk, og gaf karli. Hann tók við, og varð innilega glaður og sagði: Seint mun launað verða, og lét þá báða gáhga i skálann og fékk þeirn sæmilegt sæti. Já tók karlinn til orða: ekki þarf eg ykkur að nafni að spyrja, eg þekki ykkur báða: heitir annar Albert, en annar Gauti, og eruð þið Ijórir fóstbræður, og heita hinir Jorgrimur og Grarti, og eruð þið allir vaskir mehn. jjá mælti Gauti: hvaða land erþað, sem við erum aðkomnir? Karl mælti: þið eruð komnir að Asía, og ræður hér fyrir sá kóngur, er Hróar heitir, liann á dóttur væna og fríða, og finnst henn- ar varla líki bæði að vísdómi, fríðleika og kurteisi, og heitir Ingibjörg. Hún á skugg- sjá þá, sein hún má sjá um allan heiminn, líka á hún fóstru, sem er full galdra og forneskju. Kóngsdóttir bað fóstru sína að , koma Jorgrimi á sinn fund, og gjörði hún þetta veður, því hún vill Jorgrim eiga, og skuluð þið nú fara að hitta fóstbræður ykk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Fjórar riddarasögur.

Höfundur
Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórar riddarasögur.
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.