loading/hleð
(13) Page [13] (13) Page [13]
7. ÓDÝRAR ÚTGÁFUR. Miklar framfarir má kalla það, að á síðari ár- um hafa merkilegar bækur verið endurprentaðar í ódýrum útgáfum. Hin alkunna “Everyman” útgáfa hófst fyrir mörgum árum, og heldur enn áfram. Síðan hafa komið út ódýrari útgáfur eins og t. d. Penguin, og hafa þær átt miklum vinsældum að fagna. 8. BÓKMENNTJR. I þessum flokki eru sýnishorn af skáldsögum, “es- says”, gagnrýni, og kvæðum, sem mest hefur þótt til koma á síðari árum. 9. STYRJALDAR-BÆXUR. Slíkt styrjaldar-hafrót, sem nú gengur yfir löndin, hlýtur að koma af stað mikilli bókagerð. Mikið af þessum bók- um eru einungis dægurflugur, er sumt fær sess meðal þeirra bóka, sem lengi lifa. I þessum flokki er lítið sýnishorn af hinum margvíslegu bók- um, sem eiga ófriðnum tilveru sína að þakka.


Sýning brezkra listmynda og bóka

Year
1943
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sýning brezkra listmynda og bóka
https://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0

Link to this page: (13) Page [13]
https://baekur.is/bok/6125c9ca-9339-4806-9e18-375137d5f6d0/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.