loading/hleð
(27) Blaðsíða 17 (27) Blaðsíða 17
17 tvær nætur, og þetta sagði fólkið konungssyni. Um kvöld- ið, þegar sú langnefjaða kom með súpu, sem í var svefn- lyf, ljest kóngssonur drekka, en hann helti reyndar súp- unni niður, því nú vissi hann, að þarna var ólyfjan í. Þegar svo stúlkan kom inn, var kóngssonur vakandi, og hún sagði honum, hvernig hún hefði komist þangað. ,,Ja, mátulega komstu líka“, sagði hann, „því á morg- un á jeg að gifta mig, en jeg vil ekki eiga þessa nefljótu, og þú ert sú eina, sem getur frelsað mig frá slíkri ógn og skelfingu. Jeg ætla að segja, að jeg vilji sjá, hvað konuefnið mitt geti, og biðja hana að þvo tólgarblettina þrjá úr skyrtunni, það' heldur hún sig geta gert, því hún veit ekki, að það varst þú, sem settir þá í skyrtuna, en það geta ekki nema kristnir menn náð þeim úr, og alls ekki þessi galdra- og tröllalýður hjerna, og svo ætla jeg að segja, að jeg vilji enga aðra eiga fyrir konu en þá, sem geti náð blettunum úr, og það veit jeg að þú getur“. Þau glöddust nú mjög yfir þessu áformi. En daginn eftir, þegar brúðkaup átti að halda, sagði kóngssonur: „Fyrst vil jeg sjá, hvað konuefnið mitt getur“. „Jú, það er ekki að undra“, sagði stjúpan. „Jeg á hjer dýrindis skyrtu, sem jeg ætla að vera í, þegar jeg gifti mig, en það eru komnir í hana þrír tólg- arblettir, og þá vil jeg láta þvo burtu, og jeg hefi svarið, að jeg geng ekki að eiga neina aðra fyrir konu en þá, sem getur náð burtu þessum blettum, ef hún getur það ekki, þá verður hún heldur engin eiginkona nje húsmóðir“. „Ja, þær hjeldu nú ekki, mæðgurnar, að það væri mik- ill vandi að ná úr þessum blettum, og sú neflanga fór að þvo, en því meir sem hún þvoði og núði, því stærri urðu blettirnir. ,,Æ, ósköp eru að sjá til þín“, sagði stjúpan. „Láttu mig fá skyrtuna“. En hún var ekki fyrr byrjuð á þvott- inum, en skyrtan varð enn ljótari, og blettirnir stærri og svartari eftir því sem hún núði hana meir. Svo fór meira af galdralýðnum að reyna, en það fór Norsk xfintýri — 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
https://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
https://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.