loading/hleð
(75) Blaðsíða 61 (75) Blaðsíða 61
Þá reistu sig hárin á höfðinu’ á Ægi, og hnefana stælti’ hann i meira lagi, og þegar hann grenjaði: Höllin hrynji! var hrikaleg röddin sem þruma dynji. Með skelfingu slepti þá höndu hendi, þá hristist og dunaði bjargaþróin, og súlurnar brustu og bogarnir hrukku, og brakandi þekjan féll niður í sjóinn. Þá flýðu vættir og flögð og álfar, og finnar — og Ægisdæturnar sjálfar. Og dagurinn rann yfir höllinni hrynjandi, hríslandi geislum með riðandi dröngum, og loftandar hófu sig heim á leið á hvikandi regnbogaspöngum. m. Sem hrikaleg rúst lá nú höllin í sænum, og hátíðarvegsemdin öll var þrotin; en horfin frægð barst um hafið með blænum, og hátt gnæfðu enn þá súlubrotin. Þá komu þar við á vegferð sinni þær Vala og Gróa, sem ferðast og spá; og Vala var harðleg og hvasseyg sem nóttin, en hin var glaðleg sem morgunsins brá. Þær settu sig hljóðar að hafbörðum dröngum, og hófu sín fræði í söngum: Vala: Hér lestu nú, systir, hins léttúðga dóm, og lítur hinn guðlega aga. — 61 —
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Kápa
(94) Kápa
(95) Saurblað
(96) Saurblað
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslandsvísur

Ár
1903
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandsvísur
https://baekur.is/bok/68ba62e2-af5e-4798-9507-17382e7f35a6

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/68ba62e2-af5e-4798-9507-17382e7f35a6/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.