loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 Kaupmannahöfn. I’egar eg þá árið 1840 kom heim aptur til íslands, tók eg jafnskjótt að lesa og skrifa upp úr grallaranum og báðum útgáfum Hóla-bókarinnar, sem eg bráðum eignaðist, lög þau, er fyrir koma í hinni lögleiddu messusaungsbók vorri. Þá varð mér pað strax ljóst, að þessar bækur voru mér hvorki einhlít né áreið- anleg hjálparmeðöl í starfi mínu, en varþá offjarri þeim bókasöfnum, sem hefði gelað veitt mór aðstoð. þarsem hér í bókasöfnum stiptisins og skólans ekki heldur var neina hjálp að fá, nema Jesp- ersens Graduale á stiptsbókhlöðunni, sem seinna var selt við opinbert uppboð og eg varð eigandi að, heíi eg orðiö að kaupa mér hinar nauðsynlegu bækur frá Þýzkalandi og Danmörku fyrir ærið verð, og mun það mega ráða af upplýsíngunum um uppruna sálma- laganna, að mór hefir verið annt um þessa vinnu rnína, og að eg hvorki heö sparað fé'né ómak til þess, að hún mætti verða sem bezt af hendi leyst, þrátt fyrir alla þá örðugleika, sem eg hefl haft að sigra, bæði í þessari viðleitni minni, og í vinnu minni sem org- anisti við Reykjavíkur dómkirkju: fátækt, annríki og aðkast óviturra manna. Til þess að færa nokkrar sönnur að hinu síðasta verð eg að geta þess, að mér heflr ekki allsjaldan verið brugðið um, að eg væri að innleiða ný sálmalög og hafnaði' hinum gömlu, ein- midt rneðan eg hefl verið að leitast við að ná aptur hinni upp- runalegu fegurð og einfaldleika þeirra, og hefir hégilja þessi ekki sjaldan fengið mér örvæntíngar um nokkurn árángur af vinnu minni. Þó eg gæti fært mörg fleiri dæmi að því, hversu örðugum kostum íþróttin hefir átt að sæta, jafnvel í sjálfum höfuðstað lands- ins, skal eg samt láta mér nægja að þessu sinni það sem hér er sagt. Þó má eg ekki gánga framhjá því þegjandi, að einstakir prestar, bæði til sveita og við sjáfarsíðu, enda einnig nokkrir bændur, hafa verið heiðarleg undantekníng, og hefi eg eptir veikum kröptum studt viðleitni þeirra, að því leyti sem í mínu valdi hefir staðið. Undir áhrifum þessara forlaga hefi eg nú þegar í 20 ár unnið verk mitt og safnað þessum .sálmalögum. Af því efnin ávallt hefir skort, svo að eg ekki öðruvísi en smátt og smátt hefi getað eða mátt útvega mér bækur þær, er eg hefi þurft á að halda, hefir vinnan orðið mér þúngbærri, þarsem eg í hvert sinn, er mér hefir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Saurblað
(190) Saurblað
(191) Band
(192) Band
(193) Kjölur
(194) Framsnið
(195) Kvarði
(196) Litaspjald


Íslenzk sálmasaungs- og messubók með nótum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
192


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk sálmasaungs- og messubók með nótum
https://baekur.is/bok/6ad92139-b9ce-4791-8b53-fa213e337549

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/6ad92139-b9ce-4791-8b53-fa213e337549/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.