loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
Frá sjera Grísla í Sanðlaubsdal. fað er sagt frá sjera Gísla í Sauðlauksdal, að hann átti í hðggi við sunnlenzkan kunnáttumann, og sendi hann honum sendingu þá, er mi skal greina frá: Fyrst víkui sögunni til sjera Gísla. Var hann áð embættisverkum að Bæ á Rauðasandi; varð honum óglatt um messuna, en hjelt, þó áfram. Þegar úr kirkjunni kom hafði hann sagt: „Heldur vildi eg nú vera staddur heima, en hjer.“ Þetta sama kvöld, þegar fólkið í Sauðlauksdal var gengið til náða, heyrir það nautsöskur mikil og bölv. Biður þá Sigríður, kona sjera Gísla, menn sína að fara út og gá að þvi, hvort nautið hafi brotist út, úr fjósinu. Fara þeir síðan út og skilja bæinn eftir opinn. Gengu þeir í krók og kring um öll bæjarhúsin, en verða einkis varir. Þegar menniinir komu inn, liggur Sigríður og börn þeirra hjóna í öngviti. Þegar það fór að rakna við úr öDgvitinu, vildu böi nin óð og uppvæg hlaupa ofan, og kalla á svarta hundinn með ljósið í rófunni. Lá því öllu við æði og varð að vaka yflr því, þar til sjera Gísli kom heim að kvöldi annars dags. Færði hann þá konu sína í stofu; svaf hann þar og. Sömu nóttina heyrist hundsýlfur mikið. Sprettur þá sjera Gísli upp og var úti mikinn hluta nætur. Varð hann mjög að særa drauginn áður en hreif. Loks kom hann honum þó niður í túnjaðrinum. Batnaði þá veikin, og varð reimleikans eigi vart síðan. Sjera Gísla kvað hafa átt að segja: „Að þetta hafi verið sú eitraðasta skepna, sem hann hefði þekkt.“ — Eigi er þess þó getið, að hann hafi launað sunnlenzka manninum Bendinguna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 1
(32) Blaðsíða 2
(33) Blaðsíða 3
(34) Blaðsíða 4
(35) Blaðsíða 5
(36) Blaðsíða 6
(37) Blaðsíða 7
(38) Blaðsíða 8
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1909
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
https://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/73ec1c38-5810-4e58-b22b-dbb86af69e1c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.