loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
L HÚSKVEÐJA, haldin af Jens Sigurðssyni, skólakennara. Jíessi er endirinn, — endir vorra lífstunda hér á jörbu, endir allra jaróneskra sorga og glaBvœrba og allra vorra starfa. Hér sjá augnn ekkert annaö en daubans sigur og forrotnan; skynsemin hættir ab skilja, og jafnvel vonin tekur ab veiklast. Harbar stundir eru því ætíb slíkar fyrir ástvini og náunga, er þannig inissa sitt yndi, sína abstob og sína von, en líta ekk- ert annab en nibur í hinn dimma dal og daubansríkij já, ekki ab eins fyrir ástvini og náunga eru þetta ætíb harbar stundir, heidur og fyrir alla, er þannig eins og sjá sína eigin gröf reidda og hvab sjálfum þeim á eitt sinn ab mæta, því daubinn er innrunn- inn til vor allra. En þetta hlytur svo ab ske, svo ab gubs orb og hans vilji uppfyllist: „Þú skalt vissu- lega deyja<f. En aptur stendur skrifab: „Hver seia trúir á mig, hann mun lifa, þótt hann deyi“, og drottinn segir: „Eg vil taka frá þér yndi augna þinna, en þú skalt ekki kveina né gráta". Ilér er því ekki ab eins endirinn, heldur er hér og einnig 1*


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Author
Year
1860
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
https://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Link to this page: (7) Page 3
https://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.