loading/hleð
(132) Page 126 (132) Page 126
hélt ræSu fyrir mönnum sinum um morguninn og eggjaSi |)á til drengilegrar framgöngu. Voru foringjarnir báðir öruggir og svo liöiö. Ráðast ])eir nú grimmilega á lið feðganna, en ]>ar kendi liðsmunar og skipulags. Riðluðust ílokkar þeirra brátt, og sumir lögðu á flótta til fjalls, eða í kirkju á Mikla- bæ. Sighvalur íéll þar, lítt sár, en yfírkominn af mæði. „Hver húkir þar undir garðinum ?“ mælti Kolbeinn ungi. Þeir sögðu að það var Sighvatur. „Hví drepið þér hann eigi?“ mælti Kolbeinn og hjó til hans. Þeir særðu hann sautján sárum og flettu hann vopnum og klæðum. Sighvatur var þá nær sjötugu. Sturla varðist drengilega gegn ofurefli liðs. Bárust þá sár á hann en liann kastaði sér niður og virtist að bana kominn. Þá kom Gissur að og mælti: „Hér skal eg að vinna“ og hjó mikið högg í höfuð dauðsærðum manninum. Þá var Gissur svo æstur, að hann hljóp í loft upp um Ieið og hann greiddi höggið, svo að sá undir iljar honum. Fleiri m'ddust á líkinu og rændu af því dýrgripum. Einn af sonum Sig- hvats komst lífs af úr orustunni, tveir féllu en tveir komust í kirkju á Miklabæ en fengu ekki grið. Þar voru einnig tekn- ir úr kirkju og vegnir tveir synir Hrafns Sveinbjarnarsonar, er lengi höfðu fylgt Sturlu. AIls létust á Örlygsstöðum nær sex tigir manna. En af þeim voru ekki nema sjö úr liði Kolbeins og Gissurar. (Sturl. II. 3t5). J^ÆTURVÍG. — Snorri Sturluson spyr um haustið til Noregs fall Sighvats og sona hans. Þótti honum hinn mesti skaði um bróður sinn, þó að þeir bæru eigi ætíð gæfu til samþykkis. Er hann þar um veturinn, en býr sig til heim- ferðar um vorið, og Órækja með honum. En er þeir voru búnir, koma sendimenn Hákonar konungs með brétum og stóð þar á, að öllum íslendingum væri bannað að fara heim á því sumri. Þeir sýndu Snorra bréíin en hann svaraði: „Ut vil
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
https://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
https://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (132) Page 126
https://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/132

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.