loading/hleð
(7) Page 7 (7) Page 7
7 fjelagsfundum: hann gefur, ásamt meb fje- lagsins skrifara fjárhyrhinum hinar naub- synlegu inn-og útgjalda skipanir, svo hann þarmeb sannab fái reikníngsskap sinn. Hann gengst fyrir um endurbót á þý&ingu ritning- arinnar, svo iiún náb fái sem mestri fullkomnun, og í einu orbi: hann vakir yfir öllu því, sem eflt getur heill, heiíur og augnamib fjelagsins. 11. gr. Skrifari fjelagsins ritar þafe, sem forseti lionum umbýbur, sjer í lagi þaS, sem framfer á fjelagsfundum, í fjelagsins samkomubók. Hann ritar í dagbók fjelagsins innihald sjer- hvers brjefs, er fjelaginu til handa kemur, eins og líka þab, hver urlausn er felld þar á af fjelaginu. I brjefabók fjelagsins ritar liann, ab orofullu, sjerhvert þab brjef er frá fjelag- inu er ritab til annara. Vib sjerhver árslok sennxr hann glöggva nafnaskrá allra meblima fjelagsins. Hann undirskrifar meb forsetanum sjerhvert fjelagsins bref, eins og líka sjer-


Lög Hins íslenzka biblíufjelags

Year
1855
Language
Icelandic
Keyword
Pages
14


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka biblíufjelags
https://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913

Link to this page: (7) Page 7
https://baekur.is/bok/7df0892b-ee8d-4687-a2ec-16a0f7861913/1/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.