loading/hleð
(33) Page [31] (33) Page [31]
HELSTU ÆVIATRIÐI OG SÝNINGAR 1921 1945 1945-46 1946 1947 1948 1949 1951 1952 1953 1953-60 1954 1955 1957 1958-74 1959 Fæddist 27. maí í Reykjavík Sveinspróf í gull- og silfursmíði. Meistari Guðlaugur Magnússon Nám við Barnes Foundation, Merion, Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Kennarar Albert C. Barnes og Violette de Mazia Sérsýning í Listamannaskálanum í Reykjavík Samsýning á vegum Norræna listbandalagsins í Liljevalchs Konsthall í Stokkhólmi, Nordisk konst 1946-1947 Sérsýning í Listamannaskálanum Septembersýning í Listamannaskálanum Septembersýning í Listamannaskálanum Nám við Accademia di Belle Arti í Flórens Námsdvöl í París Samsýning í Ásmundarsal í Reykjavík ásamt Sigurjóni Ólafssyni Hostudstillingen í Kaupmannahöfn Opinber norræn listsýning á Charlottenborg og Den Frie Udstilling í Kaupmannahöfn Námsdvöl í París Opinber íslensk listsýning í Kunstnernes Hus í Osló Den officielle islandske kunstudstilling i Norge Sama sýning í Listasafni íslands Septembersýning í Listamannaskálanum Sérsýning í Ásmundarsal Opinber íslensk listsýning í Palais des Beaux-Arts í Brussel, Art Islandais Septembersýning í Listamannaskálanum Námsdvöl í Rúmeníu Vann á verkstæði Jóns Sigmundssonar gullsmiðs Sérsýning í Listvinasalnum (Ásmundarsal) í Reykjavík Samsýning í Palazzo delle Esposizioni í Róm, Arte Nordica Contemporanea Sérsýning í Sýningarsalnum við Hverfisgötu í Reykjavík Haustsýningar FÍM í Listamannaskálanum, Norræna húsinu og á Kjarvalsstöðum Opinber íslensk listsýning í Sovétríkjunum og Póllandi


Jóhannes Jóhannesson

Year
1985
Language
Icelandic
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Jóhannes Jóhannesson
https://baekur.is/bok/7f7aa7ea-8181-4219-9dca-aa83246b1432

Link to this page: (33) Page [31]
https://baekur.is/bok/7f7aa7ea-8181-4219-9dca-aa83246b1432/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.