loading/hleð
(37) Page 29 (37) Page 29
29 IV. Á SÍÐASTA DAG SUMARS. Post. g. 14., 17.: Guö hefur altlrei látið sjálfan sig án vitnis- burðar, þar eð liann hvervetna gjörði yður gott, veitti regn af himni og frjóvsamar árstíðir, og mettaði yður með fœðu og fögnuði. Svo eru þá síbustu stundir þessa sumars komnar yfir oss, og á morgun verða þær einnig algjörlega liunar; að vísu bíijur tíminn ekki vib eitt augnablik, en sjer í lagi finnst oss þó sá tími líba fljótast, sem vjer höfum notib mestrar ánœgju á; svona finnst oss og sumarib líba fljótar en veturinn, af því þab er oss inndælla en hann; vjer fögnum því æfinlega komu þess, og kvebjum þab naubugir, af því vjer kvíbum þeim tíma, sem fer í hönd, þegar sumrinu sleppir; á þessari stundu erum vjer vissulega heldur ekki eins glabir, og þegar vjer heilsubum því vib komu þess; oss finnst þab vera libib langtum fyr, en vjer bjugg- umst vib. Já, ab sönnu er sumar þetta ab mestu leyti libib, en sá, sem er þakklátur og minnist drott- ins velgjörba á því, honum þarf ekki ab vera þab algjörlega horfib, því ab liann getur æfinlega lifab þab upp aptur í þakklátri endurminning; og hver af oss hefur ekki tilefni til ab votta drottni þakklæti vort fyrir þetta libna sumar á hinum síbustu stund- um þess, og ab láta ekki hugann eingöngu dvelja vib daprar og kvíbafullar hugsanir vegna hins óblíba tíma
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
https://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Link to this page: (37) Page 29
https://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.