loading/hleð
(3) Blaðsíða [1] (3) Blaðsíða [1]
LISTAMAÐURINN Listaverk Jóns Gunnars Árnasonar samanstanda einkum af höggmyndum, sem ýmist eru „monumental" eðlis eða umhverfisverk. Einnig hefur hann fengist við „multimedia“ til dæmis bókverk, hljóðverk o. s. frv. Sum umhverfisverka hans eru hundruð metra að ummáli og er komið fyrir sem hluta af landslaginu eða jafnvel fljótandi á sjó eða vatni. Önnur eru aðeins nokkrir metrar í þvermál. Það sem einkennir listaverk Jóns Gunnars er að þau eru alltaf hugmyndafræði- legs eðlis, hvaða tækni, efni eða tjáningarmáta sem hann velur sér. Hann hefur sterka tilfinningu fyrir nánasta umhverfi okkar jafnt sem alheiminum. Flest verka hans endurspegla þessa tilfinningu, sem kemur einna best fram þar sem speglar eru hluti af listaverkinu. The work of the lcelandic artist Jón Gunnar Árnason consists mainly of sculptures, some of which are of the monumental kind while others are environ- mental works. He has also worked within the field of multimedia art. For instance, he has been making artists’ books, musical- or sound-objects, etc. His environmental works can be a few hundred meters in circumference, placed directly in the landscape or even floating on the sea or on lakes. Others are only a few meters in diameter. But characteristic for him is that whatever material, technique or scale he uses, his works are always conceptual in essence. He has a deep feeling both for our close surroundings and the Universe. And most of his works reflect this feeling, as is maybe most easily recognised in those of his works where he uses mirrors as a part of the construction


Jón Gunnar Árnason

Ár
1984
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Gunnar Árnason
https://baekur.is/bok/8ba253ea-8e6a-499a-a13f-1e652b3ba3b1

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [1]
https://baekur.is/bok/8ba253ea-8e6a-499a-a13f-1e652b3ba3b1/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.