loading/hleð
(36) Page 32 (36) Page 32
32 hugsunin, sem gengur gegnum þetta dæmi, að því er snertir stöðu drengjanna gagnvart stúlkunum, og hugmyndina um nytsemi mennt- unar og lærdóms fyrir stúlkurnar, sá sem ekki kannast við, segi jeg, að hugsunin, sem gengur gegnum dæmið, sje hold af holdi og bein af beinum hugsunarháttarins hjá svo ákaflega mörgum manni á landi voru, hann er ekki kunnugur hugsunarhættinum íslenzka. Orð og gjörðir svo fjölda, fjölda margra manna sýna það og sanna, að mörgum er full alvara með að vilja telja bæði sjálfum sjer og kvennkyninu trú um, að olnbogabarnið eigi að halda áfram með að vera í öskustónni; ösku- stóin sje fæðingarhreppur þess, og það sje hvergi betur komið. »Hvað á svo sem kvennfólkið að gjöra við menntun, við meira frelsi en það hefir, við meiri rjettindi en það nýtur?« Þannig spyrja svo ærið margir, og heimskan, einfeldnin og undrunin stendur sem geislahringur um höfuð- ið á þeim. Má jeg spyrja aptur á móti: »Hvað eigum vjer að gjöra við sólina, við hitann, við birtuna?« »Vjer þurfum þess við til að geta lifað«. »Rjett er það«. »En kvennfólkið getur lifað án meiri mennt- unar, án meira frelsis, án meiri rjettinda«, segja þeir. Veit jeg það, Sveinki! Þær geta lifað eins og maðkurinn í moldinni, sem aldrei
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (36) Page 32
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.