
(4) Page [2]
LISTASAFN ISLANDS
GUNNLAUGUR SCHEVING
VFIRLITSSÝNING / NÓV.-DES. 1970
Gunnlaugur Scheving er fæddur 8. júní 1904 í Reykjavík. Dvaldist á Austurlandi hjá fósturforeldrum sínum
Jóni St. Scheving og konu hans Guðlaugu Jónsdóttur til ársins 1921, síðan í Reykjavík í tvö ár og fékk þar
tilsögn í teikningu hjá Guðmundi Thorsteinssyni listmálara og Einari Jónssyni myndhiiggvara. Fór til Dan-
merkur til myndlistarnáms haustið 1923. Var á teikniskóla Viggo Brandts þann vetur. Ári síðar fór Gunn-
laugur til Kaupmannahafnar á ný og þá á Listaháskólann og var þar við nám á árunum 1925—1929.
Gunnlaugur Scheving sýndi í fyrsta skipti á Seyðisfirði á námsárum sínum. Eftir heimkomuna sýnir Gunn-
laugur í Reykjavík m. a. í Varðarhúsinu, í húsi Garðars Gíslasonar við Hverfisgötu og einnig í Oddfellow-
húsinu. Síðan hefur hann haldið margar sérsýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði utanlands og inn-
an. Má þar nefna þátttöku í sýningu í Grænmetisskálanum, Septembersýningum öllum og sýningu með Þor-
valdi Skúlasyni. Hefur tekið þátt í samsýningum í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Bruxelles, Lon-
don, New York, Róm og á þessu ári í Anneberg-Samlingerne í Nyköbing á Sjálandi með Sigurjóni Olafssyni.
Verk eftir Gunnlaug Scheving eru m. a. í Listasafni íslands, Statens Museum for Kunst í Kaupmannahöfn,
Nasjonalgalleriet, Osló, Nationalmuseum, Stokkhólmi, Colby College Art Museum, Maine, Bandaríkjunum
og einnig í mörgum opinberum byggingum í Reykjavík.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette